Mar, 2013

Á mánudaginn :

á máudagin fengum við glærur og fórum í gegnum þær . Þær voru um umhverfisfræði.

                Smá upp úr glósum um umhverfisfræði (framtíðin ) :

  • Nátturuhamfarir  –

  •                   jarðskjálftar , 

  •                   eldgos 

  • Hlýnun jarðar

  •                    jöklar,             

  •                     lífverutegundir                                                                        

  • Meiri virkjanir  

  •                vatnsbúskapur

  • Meiri friðun

  • Ferðamenn – aðgengi

Á þriðjudaginn :

á þriðjudaginn var Hvítár alías og mitt lið var tobias, Svava , Silja ég og sigurlaug og við vorum fyrst á reit 9 og þá þurftum við að dansa í 1 mín og svo vorum við fyrst á 12 reit svo bara okkar lið þurfti að spila restina af alíasinu  með því að leika fyrir liðið.

Á miðvikudaginn :

á miðvikudeginum vorum við í nátturuifræði að blogga í tölvum en við fórum í nátturufræði í staðin fyrir ensku

Fréttir og allskonar : 

stærsta sólorkuver heims 

Nýja Galaxy S4 stjórnað með augunum

skjábirta hefur áhrif á svefn 

heimsins stærsti sjónauki 

Á Mánudaginn : á mánudaginn sótti mamma mig fyrir hádegi til að versla skraut fyrir ferminguna mína svo ég missti af tímanum.

Á Þriðjudaginn : Á þriðjudaginn fór ég í fermingarmyndatöku í fjörunni hjá Hafinu blá (veitingastaður í á milli stokkseyris og Þorlákshafnar.)Svo ég missti aftur af tímanum.

Á Miðvikudaginn : Á Miðvikudaginn fór unglingadeildin á Skólahreysti og við lentum í 5.sæti en fyrst í 11.sæti en það bara vitleysa við áttum ekki að fá nein mínusstig en Flóaskóli fékk 36 mínusstig en dómarinn hélt að það hafi verið sagt Flúðaskóli svo að við lentum í 11.sæti en Árni fór og talaði við dómarann og það var lagað og þá missti ég aftur af tíma.

Sem að þýðir að ég er ekki búin að fara í nátturufræði tíma í 2 vikur.

Fréttir og allskonar :

Steingervingur fannst sem líkist pelíkana

myndir af norðurljósum 

maður fékk hundaæði frá nýrnagjafa 

Fróðleikur :

* Orku má rekja til sólarinnar

* Orka eyðist ekki heldur breytir um form

* Vatn er táknað H2O

* vatn Þekur 70 % af yfirborði jarðar

* Vatn er fljótandi við stofuhita

* Jarðvarmasvæðum er skipt í háhitasvæði oh lághitasvæði

 Heimildir : Heimildirnar mínar koma úr  glósunum um eðlisfræði

Á mánudaginn : Ég var mjög veik á mánudaginn með kvef og hálsbólgu.

Á þriðjudaginn : Það voru foreldraviðtöl á þriðjudaginn svo það var enginn skóli.

Á Miðvikudaginn : Ég var aftur veik á Miðvikudaginn en hinir krakkarnir voru í stöðvavinnu.

 

Fréttir og allskonar fleira : 

risavxin halastjarna stefnir í átt að mars 

stórt snjóflóð féll norðan við Dalvík 

læknaðist af HIV 

e. Curiosity bilaður á mars 

 

Fróðleikur : 

* Hvítárvatn er vatn við og undir Langjökli

* Vatnið er mjög jökullitað 

* Hvítárvatn er 30 km og mesta týpt þess er 84 metrar 

* Hvítá er þriðja lengsta á landsins frá upptökum hennar til Ölfusárósa samtals 185 km

* Hvítá er jökulá sem á upptök sín í Hvítárvatni við Langjökul.

* Þegar Hvítá á eftir um 25 km leið til hafs rennur í hana vatnsfallið Sogið eftir það skiptir hún um nafn og heitir þá Ölfusá

* Oft koma mikil flóð í Hvítá .