apr., 2013

 

Fréttir og allskonar Mánudagur

Á mánudaginn vorum við í stofunni og við fengum glærur um fugla og við skoðuðum líka blogg og fréttir.

Þriðjudagur

Á þriðjudaginn var tölvutími og við vorum í ritgerðarvinnu.

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn vorum við úti í allskonar leikjum í nátturufræðiskóginum og svo grilluðum við sykurpúða með Greinum sem við fundum og tálguðum sjálf  þó að það tók svolítinn tíma að kveikja eld en strákarnir sáu um það og svo lásum við líka upp viðtölin okkar sem að við gerðum í seinust viku en mitt var út af eitthverji ástæðu týnt svo að ég hlustaði bara á hin viðtölin sem hinir gerðu.

 

Upp úr glósum :

Fuglar og skriðdýr :

 • Sameiginlegur forfaðir fyrir fyrir 160 milljónum ára
 • Hreistur á fótum
 • Ungar fugla með svip eðla

Fjölgun :

 • Innri æxlun – frjógvun
 • fuglar verpa eggjum með harða skurn
 • fjöldi eggja er breytilegur eftir tegundum
 • bera umhyggju fyrir ungunum

Tegundir fugla :

 • Spörfuglar
 •  Sundfuglar
 •  Vaðfuglar
 • Ránfuglar
 • ófleygir fuglar

 

 

Fréttir og fleira

Játar að hafa kveikt í herberginu 

Stormur á satúrnusi 

 

 

 

Á mánudaginn : á mánudaginn var Gyða með fyrirlestur um fugla. Hún ét okkursamt ekki fá glærur.  Við horfðum á fræðslumynd um fugla og þar sáum við líka allskonar fugla gera hluti til að fá sér maka.

Á Þriðjudaginn :  Á þrðjudaginn vorum við í tölvuveri að gera ritgerð og hugtakakort.

Á miðvikudaginn : Á miðvikudaginn vorum við úti en Gyða var veik svo við fórum út að taka “ viðtal “ við lífveru eða lífvana. Ég tók “ viðtal “ við snjóinn.

 

Fréttir og fleira 😀

fjölskylda slapp út úr brennandi bíl.

vatn við Júpíter 

raunveruleikaþátt á mars.

 

Á mánudaginn : á mánudaginn voum við í upprifjun um vistfræði. Gyða lét okkur fá glósur og fór yfir þær.

fróðleikur úr glósum :

vistkerfi :

 •  lifandi umhverfi er skipt upp í vistkerfi.
 • hvert vistkeri er eining eða heild sem nær bæði til allra lífvera og umhverfi þeirra.
 • dæmi um vistkerfi : vatnsdropi, fingurnögl, skólalóðin og fleira

lífverur og umhverfi þeirra :

 • umhverfi einkennist af lífverum sem þar þrífast og þeim lífvana þáttum sem geta haft áhrif á þær.
 • lífverurnar hafa áhrif á lífvana þætti í umhverfi sínu og öfugt.

kjörbýli :

 • sá staður sem lífvera á að heimkynnum sínum kallast kjörbýli eða búsvæði
 • þar finnur lífveran skjól og fæðu.

Líffélög .

 • líffélag er lifandi hluti vistkerfisins
 • allar þær fjölmörgu lífverur og margvíslegu lífverur sem lifa í vistkerfinu.
Á þriðjudaginn . á þriðjudaginn bjuggum við tl hugtakakortið fyrir ritgerðina mín ritgerð verður um ösp
Á miðvikudaginn : á miðvikudaginn fórum við út að greina barrtré ég var með Svövu og Ragnheiði í hóp og við greindum blágreni, hvítgreni og fleira.
fréttir og allskonar 😀
hröð bráðnun ís á suðurskautslandinu 
bara 2 sprengjur
fuglaflensufaraldur í Kína
einn grunaður um sprengingarnar í Boston

 

 

Á mánudaguinn : Á mánudaginn var enginn skóli því að það var annar í páskum o svo fermdist ég það var mjög gaman og ég fékk margar gjafir og þemalitirnir voru appelsæinugulur og svona cool blár ekki svona ljótur blár.

Á Þriðjudaginn : Á Þriðjudaginn fór ég ekki í skólann því að ég fermdist daginn fyrir og þá getur maður fengið frí. En í staðinn fór ég og keypti mér iPad og iPad hulstur og iPad skjávörn og apple lyklaborð og svo auðvitað converse og svo fór útað borða með familíunni í staðinn fyrir að fara í skólann. AAAAAHHHHHH !!! góður dagur 😀 😀 : D hehe

Á miðvikudaginn . Á miðvikudaginn fór ég svo loksins í skólann. Þá fengum við hugtakakort og glærur.

Fróðleikur úr glærnum :

Þörungar :

 • Lifa í sjó og fersku vatni.
 • Harðgerðir
 • Engar rætur
 • Blöðkur
 • Flestir eru grænir en til brúnir og rauðir

Mosar :

 • Einföld blöð
 • smávaxnir
 • engar æðar
 • fjölgun með gróun
 • kjörlendi – raki

Jafnar .

 • líkjast mosum en hafa æðar og rætur
 • fjölgun með gróum

Elftingar :

 • rætur
 • liðskiptur holur stöngull
 • æðstrengir
 • mynda gró

Burknar .

 • Eiginlegar rætur
 • Æðstrengir-blaðka samsett úr mörgum smáblöðum
 • gró í gróhirslum undi blöðum

berfræingar:

 • fræ í könglum
 • fræ dreifast með vindi
 • flestir sígrænir
 • þrífast í köldu eða þuru loftslagi
 • laufblöð ummynduð í barrnálar.

 

 

Fréttir og allskonar fleira 😀

neisla ávaxta dregur úr heilaáföllu

Fljúgandi rándýr með 8 metra vænghaf(steingervingur.)

11% skólabarna greind með ADHD