Sep, 2013

Mánudagur 23.09.13 : Á mánudaginn áttum við að læra um orma en það gekk ekki alveg upp því að Gyða kunni ekki á nýja powerpointið og hún var að læra á það osvo hún fór að teikna rosa fínt fyrir okkur en svo var allt eitthvað bilað svo að það var alltaf fast á glærunni og fór ekki á linkinn eða að við fengum að horfa á skjáborðið hennar Gyðu sem var mjög gaman :) Svo tókum við sjálfspróf um orma .

Sjálfspróf  úr 6.4 Ormar – sníklar og sniðug dýr

 1. nefndu þrhá helstu hópa orma – Flatormar, þráðormar og liðormar 
 2. hvernig anda flestir ormar ? – Þeir anda með húðinni 
 3. hvað heita einingarnar sem líkami sumra orma skiptist í ? – liðir
 4. hvernig smituðust men af sullaveiki ? – þeir létu hundana sína sleikja askana sína.
 5. hvernig hreyfa iglur (blóðsugur) sig ? – Iglur eru með sogskálar  
 6. lýstu því hvernig ánamaðkar bæta jarðveg og vaxtarskilyrði plantna – þeir brjóta niður lífrænar leifar  
 7. hvernig fjölga ánamaðkar sér ? – þeir festa sig saman með slímhólkum 

Fróðleikur um orma(úr glærum) :

 • mjúkir, grannir og aflangir
 • vöðvar mynda stoðkerfi og halda líkamanum stinnum.
 • einfalt blóðrásarkerfi og taugakerfi
 • margir anda með húðinnni
 • helstu hópar : Flatormar, liðormar og þráðormar
 • mjög ólíkir hópar og lítið skyldir innbyrðis

flatormar :

 • flatvaxnir – skiptast upp í litlar einingar sem heita liðir
 • eitt op á meltingarvegi
 • geta étið hluta af eigin líkama – wex svo aftur
 • sumir lifa sníkjulífi í mönnum
 • dæmi : sullaveikibandormurinn

þráðormar :

 • aflangir, sívalir og mjókka til endanna
 • munnur á framenda

liðormar :

 • líkaminn skiptist í marga liði
 • lifa  í jarðvegi og fersku vatni – sumir í sjó
 • burstaormar lifa í sjó og anda með tálknum eða húð
 • iglur (blóðsugur ) lifa í sjó og fersku vatni en geta líka synt
 • ánamaðkur
 • tvíkynja – hver ormur getur verið bæði karl- og kvendýr

smávegis um sullaveikibandorminn (heimild) :

Höfuðsótt eða sullaveiki er sjúkdómur í sauðfé sem var mjög algengur fyrr á öldum. Höfuðsótt stafaði af því að kindin át egg höfuðsóttarbandormsins og lirfan úr egginu gróf sér síðan leið úr úr meltingafærum kindarinnar í heila hennar. Þar bjó hún um sig og varð að vökvafylltri blöðru sem nefnist sullur. Ormurinn lifði annars í þörmum hunda og þeir urðu að komast í sull í kind til að viðhalda hringrásinni. Á Íslandi var unninn bugur á sullaveikinni með skipulagðri hundahreinsun sem sveitarfélög stóðu fyrir allt frá því snemma á 19. öld.

Þriðjudagur 24.09.13 : tími 1 og 2 : við skoðuðum blogg og horfðum á lítið myndband um skordýr. Frekar rólegur tími :)

tími 3 : við vorum að vinna í ritgerðinni okkar í tölvum.

Kengúrur (heimildir ) : 

Líf og búsvæði :
Kengúrur borða svið af plöntum og í sumum tilvikum sveppi. Flestar eru næturdýr en sumar eru virkar  snemma morguns og síðdegis. Mismunandi Kengúrutegundir lifa í ýmsum búsvæðum. En tré-Kengúrur lifa ofanjarðar í trjám. Stærri tegundir Kengúra tilhneigja  til skjóls undir tré eða í hellum og undir kletta sillum.

uppskeru og umhverfi :

Ástralska umhverfið er viðkvæmt og  rýrnað. Kengúrur hafa þróast sem hluti af áströlsku vistkerfi og með mjúkum fótum, valda ekki umhverfismál á náttúrulegum stigum íbúa.

fréttir :) :) :)

nýtt tæki í líkamsrækt 

mikil tækifæri í Eþíópíu 

hryðjuverkamenn skutu nemendur í svefni

ctrl+alt+Del voru mistök

myndavél fyrir klaufa 

ísinn bráðnar ofann af olíuauðlindum

 

 

 

 

 

 

 

Mánudagur 16.09.13 : á mánudaginn var dagur íslenskrar nátturu. Því að Ómar Ragnarsson á afmæli þá og þess vegna fórum við út að safna birkifræi. Ég, Svava og Sigurlaug vorum saman í hóp.

Þriðjudagur 17.09.13 : tími 1 og 2 : Við lærðum um lindýr og skrápdýr og við horfðum líka á myndband um mjög flottann helli(hér) og fórum yfir blogg.

Fróðleikur um lindýr og skrápdýr .

lindýr – mjúk dýr með harða skel  :

 • meginhluti líkamans er bolur með líffærum og utan um hann er mjúk kápa sem kallast möttull
 • Ysta lag möttulsins myndar skelina og leggur til kalkið í hana .
 • Mörg eru með vöðvaríkan fót sem er hreyfifæri þeirra.
 • Helstu hópar lindýra eru : sníglar, samlokar og smokkar.

Skrápdýr :

 • Eru yfirleitt fimmgeislóttir og með sérstakt sjóæðakerfi.
 • Hafa flest uan um sig harðan hjúp eð skráp.
 • Munnurinn er á neðra borði líkamans en úrgangur fer út um op á efra borðinu.
 •  Á neðra borði armanna eru þúsundir sogfóta með sogskál sem annast hreyfingu þeirra.
 • Geta látið sér vaxa glataðan líkamshluta og oft meira en það t.d. fjórir armar í stað eins glataðs arms.
 • Dæmi . ígulker, krossfiskar, sæsól, stórkrossi.

Sjálfspróf 6.3 – lindýr og skrápdýr

 1.  nefndu helstu hópa lindýra – Sníglar, samlokur og smokkar 
 2. nefnu 2 algeng skrápdýr – Krossfiskar og ígulker 
 3. hvar er munnurinn á skrápdýrum ?  – niðri 
 4. hvernig anda lindýr ? – með húðinni, tálknum eða einföldum lungum 
 5. hvaða lindýr hafa snúna skel (kuðung.) ? – sníglar 
 6. hvernig hreyfa samlokur sig úr stað ? – skella saman skeljunum og eru með mjúkan „fót“
 7. hvernig myndast perlur ? – Það er húð inni í skeljunum sem heitir perlumóður og ef að það kemst eitthvað innan í skeljarnar t.d. sandkorn þá hleðst utan á það perluhúð og þá myndast perla
 8. hvaða ráð eiga smokkfiskar ef hætta steðjar af þeim ? – Þau geta skotist í burtu og breytt sér í feludýr 
 9. hvað gerist ef krossfiskar missir einn arminn ? – það vex nýr og kanski vex nýr krossfiskur úfrá hinum arminum.

fréttir :

 

81 % Íslendinga á facebook

fyrsta sónartækið sem tengist snjallsíma

morðingi handtekinn 25 árum seinna 

hugsar um plöntuna fyrir þig

miskunnarlausar veiðar á nashyrningum 

nýtt internet í geiminn 

Mánudagur 09.09.13 : Á mánudaginn var fyrirlestur um svampdýr og holdýr og við töluðum um kóralrif og hættu þeirra svo skoðuðum við mynd af rifinu mikla við strönd Ástralíu.

fróðleikur um svampdýr og holdýr ( Úr glósum )

Svampdýr :

* Svampdýrin eru elstu fjölfruma dýrin sem nú byggja jörðina

* Hver einasta fruma vinnur sjálfstætt

* frumur eru sérhæfðar til tiltekinna starfa

– Frumur með stuttum svipum færir vatn inní mörg holrými

– Frumur í holrýmum éta svif og lífrænar agnir

– Frumur mynda stoðgrind sem ber dýrið uppi

– Frumur sem mynda egg og sáðfrumur. Eggið frjógvast í vatninu og verður svo að lirfu sem sest á botninn og verður að nýju svampdýri.

– Geta líka fjölgað sér kynlaust

* Ekta þvottasvampur er þurrkuð stoðgrind svamdýra

Holdýr :

* Öll holdýr hafa eitt meltingarhol og á því aðeins eitt op. Um opið fer bæri næring og úrgangur. Umhverfis opið eru oft griparmar og á þeim eru sérstakar frumur sem eru kallaðar brennifrumur eða stingfrumur.

* Holdýr búa yfir sérhæfðum vefjum t.d. taugavef.

* Geta æxlast með kyn- og kynlausri æxlun – knappskot

* Holdýr eru samhverf dýr

* Dæmi . Kóraldýr, margluttur, armslöngur og sæfíflar.

Þriðjudagur 10.09.13 : tími 1 og 2 : fyrst skoðuðum við blogg og svo fórum við í stöðvavinnu ég var með Hrafndísi( Við gerðum það sem er feitletrað )

 1. Hugtök og hugtakavinna.Hvers vegna eru kórallar ekki plöntur?
 2. Lifandi vísindi.  Dýr sem laumast Nr3/2013 og Goðsagnir um dýr nr5/2013
 3. Verkefni.  Spurningar og svör.  6-2
 4. Teikna upp marglyttu og merkja við helstu einkenni í útliti.
 5. Smásjá. Tilbúið sýni – bikarsvampur og armslanga
 6. Bók.  Dýrin bls. 528-532.  Hvað eru Njarðarvettir? Hvað greinir sæfífla frá öðrum kóraldýrum?  Eitthvað fleira forvitnilegt?
 7. Lesskilningsbók – verkefni um útbreiðslu.
 8. Tölva.  Great Barrier Reef
 9. Lífið.  Hydra – armslanga bls. 30
 10. Umræða.  Hvað ógnar kóralrifjum?
 11. Tölva.  Leikur einn….. og vistkerfi kóralrifja!

við komumst að því að það sem er að ógna kóralrifum eru t.d. plöntur í kóralrifum þar sem eru engir fiskar til að borða plönturnar.

tími 3 : við fórum í tölvuver og vinna í hugtakakortinu sem við áttum að vera búin að skila í lok vikunnar.

 

Fréttir :)

 hlóðu farsíma með þvagi

minnsti götuskráði bíll í heimi 

fimm látnir og yfir 500 saknað í Kólóradó

66 % Íslendinga eiga snjallsíma 

hlýnun jarðar hægari en loftslagsspár gerðu ráð fyrir

Bond kafbátabíll á 105 milljónir 

 

 

 

 

 

Á mánudaginn : á mánudaginn fórum við yfir glærur og tókum sjálfspróf úr lífheimurinn 6.1 og vorum bara að spjalla.

Á þriðjudaginn : tími 1 og 2 : Við vorum að klára glærurnar síðan deginum á undan og fórum ufir blogg. Svo fórum við út og við áttum að finna eitthvað sem við gerðum í frítímanum okkar sem tengist líffræ’ði og hvað er haustlegt úti í nátturunni og hvað er sumarlegt ennþá. Við vorum í hópum og ég var  með Viktori, Bjarti, Patryki og Antoni .

tími 3 : Við fórum fyrst á bókasafnið til þess að ná í bóm um dýrið(Ég ætl aað gera um kengúrur.) okkar svo fórum við í tölvuver og gerðum hugtakakort.

 

Fróðleikur úr glærum :

*Fyrstu landhryggdýrin voru fiskar með tálkn og jafnvel frumstæð lungu. Þau höfðu langa ugga sem nýttust til að skríða á milli vatnspolla.

*Fiskfroskar komu næst – nú aldauða

*Froskdýr komunæst með sterklegri beinagrind og eiginlega fætur.

*Síðan komu skriðdýr og frá þeim þróuðust svo fuglar og spendýr.

*ytri frjógvun

-fiskar og froskdýr

-hrogn og svil koma saman í vatni.

*innri frjógvun

– skriðdýr, fuglar og spendýr

– Egg frjógvast inni í líkama kvendýrs.

-Egg skriðdýra of fugla fá um sig skurn sem verndar þau t.d. gegn þurrki.

– Spendýr fæða lifandi unga.

 

Fréttir og allskonar fl.

ómannað geimfar til tunglsins 

fundu stærsta  eldfjall jarðar

bygging sem bræðir bíla 

risaflóðbylgja gæti ógnað Kaliforníu.

 

 

Mánudagur  27.08.13 : Á mánudaginn var fyrsti tíminn og á mánudögum er bara einn tími. Við fórum bara yfir skipulagið og fengum nokkrar glærur um dýrafræði

Þriðjudagur 28.08.13 : Á þriðjudögum eru 3 tímar. 2 fyrir hádegi og 1 eftir. Fyrir hádegi fengum við fleiri glærur og fórum yfir þær svo fengum við að ákveða út frá 3 verkefnum A) teikna dýr í fullri stærð á skólalóðinni( með krítum.) B) vinna verkefni um vistkerfi. C) Finna smávegis af upplýsingum fyrir ritgerð. Ég valdi C og minn ritgerð á að vera um kengúrur því mér finnst það áhugaverð dýr og þau búa úti í Ástralíu. Eftir hádegi fór ég að teikna fíl með Hrafnhildi og Brynju en það kom rigming svo við gátum ekki teiknað hann

Fréttir og allskonar fl.

Busavígslum hætt vegna ofbeldis.

Lykilvitni segist hafa logið.

Hakkari ársins .

Pönduhúnn kominn í heiminn.