Des, 2013

Mánudagur 25.11.13 : Á mánudaginn skoðuðum við fréttir og ein þeirra var um Galileo Galilei.

Þriðjudagur 26.11.13 :tími 1 og 2: Við skoðuðum fréttir og blogg. Við ætluðum að fara í stöðvavinnu en við gátum það ekki. Gyða lét okkur svara spurningum úr bókinni sem við notum í þessum kafla í staðinn en ég gat ekki klárað allar spurningarnar :(

Spurningar úr bókinni :

Hvað er stjörnumerkii ? 

Himinhvolfinguni er skipt upp í 88 hluta og hver hluti er eitt stjörnumerki. Stjörnumerki er hópur af stjörnum sem „mynda“ munstur. Svo er það lík adýrahringurinn en það eru stjörnumerkin sem liggja við miðbaug jarðar og það eru „Zodiac sign’s“ á ensku. Það eru stjörnumerkin sem þú ert í og fer eftir því hvenar þú átt afmæli.

Hvaða stjörnukerfi er næst Jörðinni og sólkerfinu ?

Alfa í mannfáknum.

Hvað er fjölstyrni ? 

Þegar að margar stjörnur snúast um hvor aðra.

Hvað er nýstirni ?

Þegar að ný stjarna myndast og þá kemur mjög skær birta í „smá“ tíma.

 

 

Tími 3 : Við vorum að vinna í glærukynningunni okkar. Mín glærukynning er um stjörnumerki :)

 

Fréttir og myndbönd :

Sagan okkkar á einni mín.(myndaband) 

sólkerfið okkar(myndband)

notendanöfnum og lykilorðum lekið hjá Vodafone 

fundu tvö vötn undir íshellunnni

Rás á youtube sem er með mörg mjög fræðandi lög