jan, 2014

Eftir ármót er alltaf vísindavaka. Núan var ég með Svövu Anítu og Sigurlaug í hóp. Við gerðum slím sem harnar þegar að maður kýlir í það en er annars vökvi. Við fórum heim til Svövu til að taka það upp. Við reyndum að „edita“ myndbandið í skólanum en höfðum ekki nóg tíma til þess að setja inn tónlist. Svo ég sendi það heim til að geta klárað það. Ég var bara soldið freðinn og fattaði ekki að ég þyrfti backup-filana. Svo að ég sagði Svövu að koma með myndavélina í skólan svo að ég gæti sett filana inná tölvuna mína til að getað klárað. Þegar að ég kláraði myndbandið og setti það á YouTube „lagaði“ YouTube það ehv. Myndbandið hristist ehv svo YouTube rétti það af. En útaf því að myndbandið hristist en textinn ekki fór textinn allur í rugl og það er soldið erfitt að lesa hann. Það gæti samt verið að Movie Maker hafi lagað myndbandið þegar að ég save-aði það en ég er held ég með annan Movie Maker en í skólanum. Myndbandið zoom-aðist líka inn þegar að ég setti það á YouTube. Ég held að Movie Maker og YouTube virki ekki mjög vel saman.

Slímið verður hart þegar að það er kýlt í það því að þegar að þú beytir þrýstingi á slímið leiðir maður langar sameyndir sterkju saman og festir vatnið á milli sterkjukeðjana. Svo þegar að þrýstingurinn minkar verður slímið aftur að vökva.

Hérna getur maður horft á myndbandið

 

Fréttir :)

Hljóp einum hring of mikið en setti samt Íslandsmet

Hlýnun á norðurslóðum ekki meiri í 44.000 ár: Óeðlileg hlýnun