apr., 2014

mánudagur 24.04.14 : Á mánudaginn var fyrsti skóladagurinn minn eftir að ég hafði verið á bugl. Ég vissi voða lítið hvað væri í gangi og alllt í einu vorum við bara orðin rosalega tæknivæð með iPada og allt. Við fórum yfir glærur í iPödunum um virkjanir.

þriðjudagur 25.04.14 : við fórum yfir blogg og kláruðum glærur frá gærdeginum. Gyða skipti okkur í hópa og ég var með Tobiasi. Við áttum að gera glærukynningar um virkjunina sem okkur var gefið. Við fengum sultartangavirkjun. Svo áttum við að vinna í henni í seinasta tímanum. Við náðum sem betur feer að klára þá.

images

 

 

 

Fréttir :)

áhrif hlýnunar jarðar.

safnar fyrir aðgerð systur sinnar 13 ára.

fljótandi bíll fyrir flóðasvæði.