Maí, 2014

Mánudagur 19.05.14 : Það var stuttur fyrirlestur um sveppi og svo skoðuðum við myndbönd og fréttir

Þriðjudagur 20.05.14 : Við fórum í vettfangsferð að flúðasveppum og skrifuðum mikið niður og fræddumst mikið þrátt fyrir slæma lykt :(

Flúðasveppir :

Fyrirtækið var stofnað árið 1984. Fyrst voru ræktuð 500 kg á viku af sveppum en núna er sú tala komin upp í 12 tonn. Það er búið til rotmassa úr hálmi, heyi og hænsnaskít. Það er leyst úr 70 – 80 rúllum og einn gám af hænsnaskít á viku. Við þetta vinna í kringum 25 manns. Fyrst er helt vatni yfir heyið og það byrjar að gerjast, hitna og svo loks að rotna. Það tekur um hálfan mánuð að búa til rotmassaann. Það er blásið lofti í rotmassann til að bakteríurnar lifi. Þegar að rotmassinn er tilbúinn er sett hann inn í klefa sem er hitaður upp til að drepa pöddur og aðrar óæskilegar lífverur. Svo er massin kældur og settur inní klefa með sveppagróum sem að koma frá Hollandi. Þar er hann geymdur í hálfan mánuð og alllan tímann er haldið hitanum í 25°c því að gróin drepast þegar hitinn er kominn yfir  30°c. í þessari þróun skipta sumir hlutir mjög miklu máli ! það er hiti,raki,  rétt sýrustig og réttar bakteríur. Svo er sett massann í ræktunarklefa. Það er tæmt einn klefa á viku og sett í einn klefa á viku. Yfir massann er sett mold og hún er sett inn á sama tíma og massinn sjálfur. Sveppirnir byrja sem litlir vefir eða mygla og dregur sig svo saman og myndar litla hnappa og þeir stækka svo. Hitastig : Það er blásið inn köldu lofti, mismikið. Svo er kælt snökkt og þá halda sveppirnir að það sé komið haust og byrja að stækka. Þegar að týnt er sveppina er 17° – 18°c hiti inni í klefunum. Það er týnt í fjóra til fimm daga með nokkra daga millibili í þrjár vikur. Svo er pakkað sveppunum og sent til borgarinnar(ojj). Við allt þetta ferli vinna í kringum 25 manns.

 

fréttir

tvöfalt meiri bráðnun en talið er 

Ísland á meðal jákvæðra þjóða 

 

mánudagur 05.05.14 : Á mánudagin kynntum við veggspjöldin okkar um kynsjúkdóma. Svo í lok tímans fórum við að ná í sýni úr Litlu-Laxá.

þriðjudagur 06.05.14 : Á þriðjudagin byrjaði tíminn á því að Gyða var með stuttan en góðan fyrirlestur um frumdýr og þörunga. Eftir það fórum við í smásjá  að skoða sýnin úr Litlu-Laxá. Ég var með Ragnheiði. Við fundum fullt af lífverum og frumdýrum í sýninu okkar. Svo í seinasta tímanum fengum við að gera skýrsluna okkar.

 

fréttir og myndbönd :)

stærsti snertiskjár heims ! 

Bjuggu til líf­veru með gervikjarn­sýru

Ný teg­und fuglaflensu í mörgæs­um

hvernig vírusar smitast 

Þriðjudagur 22.04.14 : Á þriðjudaginn byrjuðum við í nýjum hlekk, lífræðihlekk. Í tíma tvö gerðum við plakat um lífverur og ég var með Silju og óskari í hóp.  Við  gátum því miður ekki tekið neinar myndir.

Mánudagur  28.04.14 : Á mánudaginn fórum við yfir glætut og  gerðum verkefni í nearpad og skrifuðum inná hugtalkakortið.

Þriðjudagur 29.04.14 : Á þriðjudaginn gerðum við plaköt um kynsjúkdóma. Ég var með  Hrafnhildi og Silju í hóp. Við ákvuðum að gera plakat um klamydíu. Í seinasta tímanum fengu þeir sem ekki voru búnitr að klára sín plaköt á meðanm hinir fóru út. Við fórum í eina krónu .

Klamydía(úr minni mínu) : 

Klamydía er kynsjúkdómur sem  berst með bakteríum. Eina vörnin við Klamydíu er SMOKKURINN. Elskan, þetta er einfalt …….. notaðu bara smokkinn.  Það er mjög auðvelt að greina klamydíu eg þú ferð í tékk. HJá körlum er bara auðveld þvagprufa og hjá konum þvagprufa og strok úr leggöngum.  Hjá konum getur klamydían verið alveg einkennalaus og þess vegna er gott að fara reglugea í tékk. ísland heldur Evrópumeti í klamydíymeti og íslenskir kvennmenn eru lauslátari en annars staðar í Evrópu. NOTAÐU SMOKKINN ! ÞAÐ ER VANDRÆÐANLEGRA AÐ SEGJA FORELDRUM SÍNUM AÐ MAÐUR SÉ MEÐ KYNSJÚKDÓM EN AÐ ÞAU FINNI SMOKKANA ÞÍNA ! 

Bakteríur og veirur(úr glósum og minni mínu) : 

Veirur :

Veirur teljast ekki vera lífverur

 • Þær eru ekki úr frumum
 • hafa ekki sjálfstæð efnaskipti
 • Þær eru háðar öðrum lífverum með fjölgun
 • nærast ekki og þurfa ekki orku

veirur lifa ekki utan fruma

Fjölgun vera :

 • veirur fjölga sér aðeins í lifandi frumum
 • Þær festa sig á frumur og sprauta erfaefni/DNA í þá og prótenhjúpurinn verður eftir
 • það verða til fullt af fleiri veirum inní frumunni þangað til að hann springur.

bygging veira :

veirur eru gerðar úr

 • prótenhylki
 • erfðaefni
 • festingum

gerlar :

 • Dreifkjörnunagr/bakteríur/gerlar
 • dreifkjörningar eru aðeins ein fruma

Dreifkjörnungar hafa enghan kjarna og erðaefnið er dreift um frymið. Þá skortir líka ýmis frumlíffæri.

 • Allir dreifkjörnungar eru gerlar(bakteríur)
 • gerlar lifa í vatni, lofti, jarðvegi, bæði í og á líkama annara.

Bygging gerla :

 • þeir hafa um sig frumuvegg og sumir hafa síðan slímhjúp utan um hann.
 • Sumir gerlar hreifa sig úr stað með hreyfilöngum sem kallast svipur.
 • öndunarkerfi í frumuhimnu
 • allatf frumuveggur
 • einn hringlaga litningur
 • án hvatbera

dvalargró :

 • erfið skilyrði- mynda dvalgró
 • þykk himna sem þolir hán hita, þurrk, sótthreinsun ofl.
 • skilyrði batna- fruman tekur aftur til starfa.

flokkun eftir lögun :

 • helstu flokkar þeirra eru : kúlulaga gerlar(kokkar), staflaga gerlar og gormlaga gerlar

starfsemi gerla :

 • sumir háðir súrefni en sumir þola ekki súrefni
 • sumir eru  frumbjarga en aðrir ófrumbjarga
 • sumir lifa á dauðum lífverum og nefnast þá sundrendur eða rotverur

nýting gerla :

gerlar eru oft til góðs s.s. :

 • í mjólkurframleiðslu
 • eyðingu í úrgangsefnum
 • framleiðslu á eldsneyti og lyfja
 • eyðingu mengandi efna o.m.fl.
 • gerlar eru notaðir til að framleiða mörg lyf
 • gerlar notaðir í erfðatækni.

 

Fréttir og myndbönd :)

Evrópumet í klamydíu í 10.ár(passið ykkur krakkar, notið smokk)

Al­vöru Júrag­arður á há­slétt­unni

Tók „selfie“ í geim­göng­unni

Skiljum ekki börnin eftir ein í bílnum í hitanum

stuttmynd um bulimiu(finnst allir þurfa horfa á þetta)