Sep, 2014

Dýralíf :

 • Við sáum mjög stóra snígla. Ég hef aldrei séð svona stóra á íslandi og  það er ógeðslegt að snerta þá því það er erfitt að þrífa slímið af og það er fast lengi.(Mynd sem ég tók sjálf)
 • Geitungarnir þar eru fleiri og árásagjarnari.
 • Ég sá heldur engar húsaflugur
 • Við sáum líka Dádýr.
 • Það eru líka mjög litrík fiðrildi þar sem eru stærri en þau á Íslandi.
 • Hestarnir sem við sáum voru mjög stórir og stæltir og kunna ekki að tölta.

10695076_815404055171649_185322600_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Plöntur:

 • Mikið af eplatrjám út um allt. En eplin eru mjög súr  en samt góð.
 • Mikið af hengitrjám
 • Það er líka mikið af klifurplöntum t.d. utan á húsum.

Landslag og vatn:

 • Danmörk er svaka flatt land alla vegana miðað við Ísland
 • Sumum í hópnum fannst vatnið vont því það var þykkra en það sem við erum vön en mér fannst það bar mjög gott. Fyrir utan að þaðkom ekki kalt vatn úr krönunum.

10682782_815404518504936_1618004703_o

 

 

 

 

 

 

 

 

P.s. Takk fyrir myndina Þórdís

Heimildir:

það sem ég sá og vissi :)