Okt, 2014

Mánudagur 20.10.14 Á mánudaginn var Gyða að fara yfir glærur og skrifaði dæmi á töfluna til að hjálpa okkur að skilja mikilvægustu glósurnar sem að við auðvitað áttum að merkja við. 

Miðvikudagur 22.10.14 Á miðvikudaginn var aftur stöðvavinnas em var mjög gott því það er miklu auðveldara að skilja hlutina þannig en í staðinn fyrir að sitja, hlusta og skrifa allan tímann. Ég vann ein og gerði ýmis verkefni um til dæmis arfgerðir, skiptingu kynfruma og fjölbreytni. 

Fimmtudagur 23.10.14 Á fimmtudaginn gerðum við öll saman á töfluni eitt af verkefnunum sem hafði verið auka í stöðvavinnunni daginn áður. Það verkefni var um eyrnasnepla, tungur og litblindu(hehe)

Fréttir

Bólusetja kóalabirni við klamydíu

 

13.10.14 mánudagur Á mánudaginn var fyrirlestur um erfðafræðihugtök og  lögmál erfðafræðinnar. Við áttum að skrifa niður á hugtakakortið og glósur en ég var ekki í tímanum svo ég gat það því miður ekki.  Þessi fyrirlestur var samt mjög mikilvægur.

15.10.14 miðvikudagur Á  miðvikudaginn var stöðvavinna í erfðafræði um DNA og gen að mestu leiti. Ég var með Svövu í hóp. Við fórum ekki á margar stöðvar en lærðum samt sem áður mikið á þeim stöðvum sem að við fórum. Ég fór á stöðvarnar sem eru bláar á litin.

 1. Tölva – íslensk erfðagreining fræðsluefni
 2. Sjálfspróf – upprifjun 4-1 Maður og náttúra
 3. Teikning – DNA sameindin.
 4. Verkefni – punnett squares  -og hér og hér og jafnvel hér
 5. Hugtök – tengjum á kortinu og skilgreinum – krossglíma
 6. Verkefni – spjöld og hugtök
 7. Tölva – DNA myndun
 8. Teikning/umfjöllun – frumuskipting – mítósa og meiósa – Erfðafræði fyrir framhaldsskóla bls. 26 og 28 og Icquiry into life bls. 94
 9. Tölva – paraðu saman
 10. Verkefni – svartur sauður og doppóttur hundur
 11. Lifandi vísindi DNA geymslur framtíðar

16.10.14 fimmtudagur Á fimmtudaginn fórum við yfir blogg og skoðuðum fréttir.

 

fréttir og myndbönd

meiosis myndband

mitosis myndband

erfðir skipta máli varðandi kynheigð

 

mánudagur 15.09.14  Á mánudaginn var ég veik en krakkarnir voru í glærunum.

miðvikudagur 17.09.14 Á miðvikudaginn var Gyða ekki svo við fórum í tölvufer, horfðum á myndbönd og svöruðum spurningum uppúr þeim. Myndböndin voru meðal annars um gróðurhúsaáhrifin, ósonið, lofthjúpin og kolefnishringrásina.

                   myndböndin 

fimmtudagur 18.09.14 Á fimmtudaginn var enginn skóli vegna foreldraviðtala.UN-climate_BLK-video

 

fréttir

vætutíð á íslandi vegna gróðurhúsaáhrifa

vatnajökull verður af mörgum litlum jöklum(gömul frétt)

 

 

                                                                                                                                     Ísland árið 2050