Fréttir og allskonar Mánudagur
Á mánudaginn vorum við í stofunni og við fengum glærur um fugla og við skoðuðum líka blogg og fréttir.
Þriðjudagur
Á þriðjudaginn var tölvutími og við vorum í ritgerðarvinnu.
Miðvikudagur
Á miðvikudaginn vorum við úti í allskonar leikjum í nátturufræðiskóginum og svo grilluðum við sykurpúða með Greinum sem við fundum og tálguðum sjálf þó að það tók svolítinn tíma að kveikja eld en strákarnir sáu um það og svo lásum við líka upp viðtölin okkar sem að við gerðum í seinust viku en mitt var út af eitthverji ástæðu týnt svo að ég hlustaði bara á hin viðtölin sem hinir gerðu.
Upp úr glósum :
Fuglar og skriðdýr :
- Sameiginlegur forfaðir fyrir fyrir 160 milljónum ára
- Hreistur á fótum
- Ungar fugla með svip eðla
Fjölgun :
- Innri æxlun – frjógvun
- fuglar verpa eggjum með harða skurn
- fjöldi eggja er breytilegur eftir tegundum
- bera umhyggju fyrir ungunum
Tegundir fugla :
- Spörfuglar
- Sundfuglar
- Vaðfuglar
- Ránfuglar
- ófleygir fuglar
Fréttir og fleira
Játar að hafa kveikt í herberginu