í þessaru viku kynntumst við gyðu og svo var hún ekki og þá lét jóhanna okkur horfa á nátturulífsmynd um dýr í afríku og svo fórum  við út og gerðum vistkerfi á skólalóðinni og svo flokkuðum við lífverum og við gerðum það í hópum.Svo gerðum við hugtakakort fyrir fyrsta hlekk sem að heitir líffræði/vistfræði og á það skrifuðum við formúlu sem Gyða var búin að skrifa uppá töflu.Á miðvikudaginn var Gyða ekki og það átti að vera stöðvavinna í skóginum en í  staðinn horfðum við á nátturulífsmyndina.Gyða útskýrði líka hvernig maður gæti flokkað tré.   :)

 

efti Anítu Hrund  😉 (: