Vika 3

Það sem við lærðum í þessari viku var um Dýrafræði

Flokkun samkvæmt lífheiminum kennslubók 6. kafla um dýr

      Hryggleysingjar

Svampar og holdýr

 • Marglyttur
 • Kórallar
 • Sæfíflar

Lyndýr

 • Sniglar
 • Samlokur
 • Smokkar

Skrápdýr

 • Krossfiskar
 • Slöngustjörnur
 • Ígulker
 • Sæbjúgu

Ormar

 • Flatormar
 • Þráðormar
 • Liðormar

Liðdýr

 • Krabbadýr
 • Áttfætlur
 • Fjölfætur
 • Skordýr

Hryggdýr

Fiskar

 • Brjóskfiskar
 • Beinfiskar

Froskdýr

 • Froskar
 • Körtur
 • Salamöndrur

Skriðdýr

 • Slöngur
 • Eðlur
 • Skjaldbökur
 • Krókudílar

Fuglar

Spendýr

 • Nefdýr
 • Pokadýr
 • Fylgjudýr

 

 

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *