Vika 6

Við erum búin að vera að læra um liðdýr o.fl.  Hér koma smá af þvó sem ég er búin að vera að læra um

Skrápdýr

 • þau eru oftast fimmgeislóttir með sérstakt sjóæðakerfi
 • flest hafa harðan hjúp eða skráp utanum sig
 • Munnurinn er á neðra borði líkamans en úrgangur fer út um op á efra borðinu.
 • Á neðra borði armanna eru þúsundir sogfóta með sogskál sem annast hreyfingu þeirra
 • Geta látið sér vaxa glataðan líkamshluta og oft meira en það T.d fjórir armar í stað eins glataðs arms.
 • Dæmi um skrápdýr eru: ígulker,sæsól og stórkrossi.
Ormar
 • Mjúkir, grannir og aflangir
 • Vöðvar mynda stoðkerfi og halda líkama sínum stinnum
 • Einfalt blóðrásakerfi og taugakerfi
 • Margir anda með húðinni
 • Helstu hópar orma eru flatormar, liðormar og þráðormar
 • Mjög ólíkir hópar og lítið skyldir innbyrðist
Flatormar
 • Flatvaxnir og skiptast upp í litlar einingar sem kallast liðir.
 • Eitt op á meltingarvegi
 • Geta étið hluta af eigin líkama sem vex svo aftur 
 • Sumir lifa sníkjulífi í mönnum
Þráðormar
 • Aflangir, sívalir og mjókka til endanna
 • Munnur á framenda
Liðormar
 • Líkaminn skiptist í marga liði
 • Lifa í jarðvegi og fersku vatni en sumir í sjó
 • Burstaormar lifa í sjó og anda með tálknum eða húði
 • Iglur (blóðsugur) lifa í sjó og fersku vatni.  Sogskálar á báðum endum nota til að skríða, en geta líka synt.
 • ánamaðkur
 • Tvíkynja
This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *