Vika 7

Í þessari viku erum við aðalega búin að vera að vinna í ritgerðunum okkar sem við eigum að skila á föstudaginn en ég er að fjalla um jarðketti.  En hér kemur soldið um hvað við erum búin að vera að læra:

  • Snigar, samlokur og smokkar eru helstu hópar lindýra
  • Tvö algeng skrápdýr eru krossfiskar og ígulker
  • Munnurinn á skrápdýrum eru á neðraborði líkamans
  • Lindýr anda með tálknum, einföldum lungum eða húðinni
  • Það er misjafnt hvernig samlokur hreyfa sig sumar tegundir stingafót úr skeljunum og hreyfa sig þannig en aðrar opna og loka skeljunum
  • Perla myndast þegar sandkorn eða einhvað skordýr kemst inní skeljarnar og perlumóða hleðst utanum það og þá myndast perla
  • Krabbadýr lifa í fersku vatni eða sjó

Liðdýr

  • Sú fylking dýraríkisins sem státar af flestum tegundum
  • Lifa nánast hvarvetna á jörðinni; í lofti,á landi, í fersku vatni og sjó
  • Liðdýr hafa ytra stoðgrind úr kítíni, liðskiptan líkama og útlimi með liðamótum

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *