Vika 8

Við byrjuðum á nýjum hlekk í þessari viku og þann hlekkur er Eðlisfræði.  Þar verðum við að læra um munin á massa og þyngd, kenningu Newton og margt fleira.

En í þessari viku vorum við líka að krifja mús.  Ég var með Jóhanni og Gullu í hóp og okkur gekk bara mjög vel.  Svo gerði ég og Jóhann skýrsluna vegna þess að gulla var ekki í skólanum en hér er Skýrslan öll í heild sinni :) 

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *