Seinasta blogg þessara annar!!

í seinustu viku þá gerðum við tilraun og skiluðum skýrslu frá því  á miðvikudaginn og í henni átti einn úr hópnum að hlaupa upp stiga og við hin að mæla tíman, og ég var með Antoni og Andreu í hóp.  Við gerðum einnig aðra tilraun sem nefnist hröðun og ég var með Andreu,Hrafnhildi,Hugrúnu,Gullu og Rakeli í hóp.

Afl = Vinna/tími = orka/tími
Eðlismassi = massi/rúmmál
Ferð = Vegalengd/tími
Hröðun =
lokahraði – upphafshraði/tími
Kraftur =
massi x hröðun

Massi = Mælikvarði á efnismagn hlutar (mældur í grömmum)
Þyngd = Mælikvarði á það hversu mikill þyngdarkraftur verkar á hlut (mældur í newtonum)

Mælingar í vísindum 

  • Lengd = m
  • massi = kg
  • Rúmmál = m3 eða l
  • Tími = s
  • Þyngd = N
  • Eðlsmassi = (kg/m3)
  • Hiti = °C eða K
This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *