Vika 3, hlekkur 6

við fórum í stöðvavinnu á miðvikudaginn! það var mjög gaman fannst mér nema hvað við náðum fáum stöðvum þar sem að sjónhverfingar stöðin tók sinn tíma en við fórum í hana og aðra líka.  Svo í dag (föstudag) þá unnum við nokkur verkefni, við t.d mældum muninn á púlsinum okkar fyrir og eftir við vorum búin að hlaupa soldið.
Stöðvavinnan! 

eins og er búið að koma fram þá náðum við ekki að gera mikið af stöðum (ég og Gylfi) en við gerðum sjónhverfingarnar og gerðum það vel :).  ein myndin sem kom mér mikið á óvart var þessi hérna 

mér finnst þetta svo ótrúlegt að það hverfi bara í kring um þetta ! en þá er svo sem ekki mikið meira að segja en
bæjó ég er farin í vetrarfrí!

á þessari síðu er hægt að finna fleiri skemmtilegar sjónhverfingar endilega skoðið þetta :)

heimild fyrir mynd

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *