Þjórsá

Á miðvikudaginn vorum við í stöðvavinnu og ég teiknaði þvílíkt flotta mynd af háafossi sem ég get því miður ekki sýnt hér en svo á föstudaginn fórum við ekkert í náttúrufræði því að við vorum að spila leik sem að heitir Raunveruleikurinn og þá áttum við einmitt að taka könnun en við tókum hana bara á mánudaginn en þá horfðum við á fræðslumynd og tókum könnunina og ég veit ekkert hvað ég fékk á henni en ég held að mér hafi gengið ágætlega eða ég vona það stórlega.  Og þar sem ég alveg steingleymdi að blogga um seinustu viku kemur hérna slatti!

Þjórsárdalur

 • Blómlegar byggðir risu um allt land á landnámsöld og var Þjórsárdalur þar enginn undantekning en í dalnum var blómleg byggð fyrr á öldum
 • Árið 1104 eyddist byggðin vegna gjóskufalls frá Heklugosi.
 • Í dag er Þjórsárdalur vinsæll áningarstaður ferðamanna vegna náttúrufegurðar og sögu.
Þjórsá
 • Þjórsá er lengsta á landsins, þ.e. 230 km. frá upptökum Bergvatnskvíslar
 • Meginstefna er til suðvesturs og fylgir þannig aðalsprungusvæði landsins
 • Er að drjúgum hlutajöulá en þó er bergvatn uppistaðan í vatni árinnar.
 • Meðfram ánni er gróið land þegar neðar dregurog víða stórbrotið og fagurt landslag.
 • Að lokum liðast Þjórsá um stærsta og þéttbýlasta landbúnaðarhérað á Íslandi
Innri Öfl
 • Eldgos
 • Jarðskjálftar
 • Skropuhreyfingar
Ytri Öfl 
 • Vindur
 • Öldugangur
 • Jöklar
 • Frost
 • Úrkoma
 • Vatnsföll
Hjarnjöklar – allir stærstu jöklar landsins
Skriðjöklar – Afrennsli stærri jökla
Daljöklar – Fáir á íslandi
Skálar-og hvilftarjöklar – algengir í Eyjafjarðarhálendinu
Rof og Set
 • þegar berg molnar vegna afla sríður mylsnan niður og berst burt með vindi eða öðru = Rof
 • Þar sem bergmylsna sest myndast set
 • Set úr bergmylsnu sest oftast á láglendi og í sjó
 • Setmyndun getur verið mjög mikil t.d má segja að allt Suðurlandsundirlendið þakið seti.
Flokkun sets
 • Sandur og Möl er dæmi um set
 • Moldaberg er set úr bergmylsnu
 • Set úr bergmylnslu
 • Efnaset myndast hverasvæði
  – hverahrúður eða lög af leir og brennisteini
 • Lífrænt set verður til úr leifum planta og dýra
  – Í Mývatni mynda skeljar af kísilþörungum þykk setlög
 • Mold er gert úr bergmylsnu blandaðri rotnandi eða rotnuðum dýra- og plöntuleyfum
 • Hraun

mynd af háafossi
Heimild af texta : glósur frá kennara
This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *