20.3 – 27.3

í þessari viku vorum við með kynningu á verkefni um virkjanir.  Ég var með Gullu og Gylfa í hóp og við fengum Sultartangavirkjun.  Okkur gekk bara mjög vel að mínu mati og unnum vel í tímum og ég setti glærurnar í verkefnabankan :)

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *