17.4-24.4

Í þessari vikur var fyrirlestrar tími á miðvikudaginn og einnig byrjuðum við á plagat vinnu um kynsjúkdóma.  Ég var með henni Hugrúnu í hóp og við ákváðum að tala HIV og okkur gekk mjög vel.  Við byrjuðum og kláruðum plagötin á föstudaginn en þá var aðeins einn tími og við náðum ekki að klára í honum en hún Bára stærfræðikennari var ekki þannig við héldum áfram að vinna í plagötunum og náum því að klára þau.  Núna ætla ég að fræða ykkur aðeins um HIV :)

HIV smitast ekki…

 • með kossi
 • í gegnum heilbrigða húð
 • Með lofti og vatni
 • með flugnarbiti
 • með mat og drykk
 • með glösum, diskum og þess háttar
 • Með sængum, dýnum og þess hattar
 • Af salernissetum
 • Af salernissetum eða baðkörum.
 • Með kossum.
 • Með hnerrum og hósta.
 • Með svita.
 • Með hori og tárum.
 • Með handabandi.
HIV getur smitast….
 • Við óvarðar samfarir konu og karls eða tveggja karla. Hver sem er getur fengið HIV ef hann eða hún hefur kynmök við smitað fólk. Smit á sér stað við beina snertingu við veiruna í gegnum blóð, sæði eða leggangaslím.
 • Ef notaðar eru sprautur eða sprautunálar sem eru mengaðar af HIV.
 • Við blóðgjöf, ef blóðið er sýkt af HIV.
 • Frá móður til barns á meðgöngu, við fæðingu eða brjóstagjöf.
Nokkrar staðreyndir um HIV
 • Til þess að koma í veg fyrir HIV á að nota smokk! :) 
 • Það er ekki til lækning við HIV en með daglegri lyfjanotkun er hægt að halda sjúkdómnum niðri
Svona lítur veiran út
This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *