Kría – seinasta bloggið á þessu skólaári

Þessi vika er búin að vera mjög fín.  Við fengum úr prófunum og mér gekk ágætlega.  Held að ég hafi fengið 8,5 :)
Í þessu bloggi ætla ég að skirfa um Kríur.

Kríur eru og hafa alltaf verið uppáhalds fuglinn minn frá því ég var lítil.  Kríurnar koma hingað í lok apríl og fara í byrjun októmber.  Varp og ungtími þeirra er frá lok maí og framm í miðjan apríl.  Þær verpa um 1 – 3 egg.  Þær liggja á eggjunum í 20-24 daga og ungatíminn er 21 – 24 dagar.  Aðalfæði þeirra eru síli og aðrir smá fiskar.  Krían er um 38 cm á lengd, hún er með rauða fætur og rautt nef á sumrin en svart á veturna.  Hún er þekkt fyrir öflugan lofthernað í varplandi sínu og ver ekki aðeins eigin afkvæmi fyrir ræningjum, heldur njóta aðrir fuglar einnig góðs af að verpa í nágrenni hennar.  Það er bannað samkvæmt lögum að skóta kríur.  Kríurnar eru mjög félagslindar og alltaf á sífelldu iði og amstri.

heimild fyrir texta fékk ég hér og hér og myndina fékk ég hér

og þetta er síðasta bloggið á þessu skólaári svo ég segi bara gleðilegt sumar og bæjó 😀

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *