Vika 5, Hlekkur 1

Í þessari viku vorum við að klára hlekkinn og byrjum að nýjum hlekk í næstu viku.  Á mánudaginn var fyrirlestrar tími og við vorum að skoða allskonar fréttir.  Á þriðjudaginn vorum við að klára plagöt síðan í síðustu viku og kynntum þau svo.  Ég var í hóp með Andreu og Hugrúnu.  Svo á miðvikudaginn var próf sem kom mjög illa út.

Hér kemur fróðleikur um það sem að við erum búinn að vera að vinna með í þessum hlekk.

 • Koltvíoxið er samsett úr einni kolefnisfrumeind og tveim súrefnisfrumeindum.
 • Við ljóstillífun myndast súrefni og glúkósi
 • Ljóstillífun fer fram í grænukonum
 • Varafrumur stjórna stærð loftauga og jafnframt útgufun vatns í frumu
 • Ein fæðutegund sem inniheldur mikinn mjölva er til dæmis kartöflur
 • Við bruna (frumöndun) myndast koltvíoxið og vatn
 • Bruni (frumöndun) fer fram við 37°C
 • Dæmi um toppneytanda er maður
 • Lífverur sem lifa á leifum dauðra lífvera og stuðla þannig að hringrás efna kallast sundrendur
 • Lífverum fækkar því ofar sem komið er í fæðupíramíða
 • Plöntur nota glúkósa sem næringu og byggingarefni
 • Olía myndast úr leifum planta og dýra
 • Fæðu tegundir sem eru ríkar ad glúkósa láta fljótt frá sér orku
 •  ljóstillífun er ferli sem fer fram i plöntum
 • Vistfræði fjallar um tenfsl æa milli lifvera og tengsl þeirra við umhverfi sitt
 • Vistkerfi er afmarkað svæði í nattúrunni allar lífverur sem lifa þar og lífvana þættir í umhverfinu
 • Öll blóm og öll tré eru ekki dæmi um stofn
 • Lífverur sem berjast um fæðu,vatn, búsvæðuu og maka eru dæmi um samkeppni
 • Hlutverk og staða lífvera í vistkerfi kallast sess
 • Kvæmi er afbrigði plöntu sem hefur lagað sig að sérstökum veðurfaraskilyrðum á tilteknu svæði
 • Birkiskógar voru ríkjandi við landnám
 • Gróðurlendi á svæðum þar sem jarðvatn nær upp undir eða upp yfirborð jarðvegsins kallast vorlendi
 • Það er ekki salt í dagavötnum
 • Mývatn er ekki eitt köldustu vötnum í evrópu
 • Vatn er eðlisþyngst i 4°C
 • 2/3 Hlutar jarðarinnar er þakinn vatni
 • Á vorinn er magn plöntusviðs í hafinu mest við ísland
 • Hlýnun jarðar hefur áhrif á mikið til dæmis nú sést Makríllinn hefur fært sig upp að landinu en ýmsir sjófuglar svo sem lundi og kría hafa misst æti.
 • Áhrif umsvif mannsins hefur á náttúruna er að lífræðileg fjölbreytileiki hefur minnkað
 • Helsta þróunin á vistkerfin manna á 20.öld einkennist af auknu þéttbýli og aukinni neyslu
 • Nýji orkugjafinn sem menn byrjuðu að nota í lok 19.aldar var jarðefnaeldsneyti

Hér er myndband um hvernig ljóstillífun fer fram.  Þetta myndband er ætlað börnum og er því mjöög einfalt og maður skilur allt :)

This entry was posted in Hlekkur 1 - Líffræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *