Vika 1, Hlekkur 4

Á mánudaginn fengum við glósur og var fyrirlestrar tími.  Á þriðjudaginn var stöðvavinna og ég var í hóp með Emblu.  Við náðum að gera þó nokkrar stöðvar en mikið snérist bara um að lesa og tala saman.  Við ákváðum einnig hvað við ættum að skrifa ritgerð um.  Ég ætla að skrifa um Innri og Ytri öfl.  Ég gerði hugtakakort sem ég var mjög ánægð með en þegar ég ætlaði svo að setja það inná bloggið þá var sagt að skjalið væri of stórt en ég vona að ég geti sett það inn á morgun.

Brot af því sem að við vorum að læra um í vikunni :)

Jarðvísindi er

 • Veðurfræði
 • Haffræði
 • Jarðfræði
 • Jarðefnafræði
 • Jarðeðlisfræði

Andrúmsloftið

Samsetning lofthjúps

 • nitur
 • súrefni
 • Argon
 • Ofl. eðallofttegundir, óson, koldíoxið, vatn

Óson

 • verndar jörðina fyrir rafsegulbylgjum frá sólu
 • útfjólublárr ljós hættulegt lífverum
 • Aukning gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti hækkarhita lofthjúpsins

Jörðin – Innræn öfl

 • Flekahreyfingar
 • Eldvirkni
 • Jarðskjálftar
 • Jarðhiti

Jörðin – Útræn öfl

 • Haf
 • Vindar
 • Ár
 • Frost
 • Jöklar
 • Vðrun
 • Rof
 • Set

 

Heimild frá mynd

Aðrar heimildir fengnar úr glósum frá kennara

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *