30.1

Í þessari viku vorum við að byrja á nyjum hlekk.  Hlekkurinn er um rafmagn.  Á mánudaginn vorum við í fyrirlestratíma og þriðjudaginn vorum við í stöðvavinnu en því miður þurfti ég að fara í klippingu svo að eg náði ekki alveg öllum tímanum en ég náði einhverju.  Á miðvikudaginn vorum við í tölvuveri og fengum að velja okkur verkefni sem að áttu að vera í stöðvavinnu en var ekki hægt vegna tæknilegraörðuleika.  En það var líka bara fínt að gera þetta á miðvikudaginn.  Ég fór í tvo leiki á ensku sem að voru frekar léttir enda voru þeir ætlaðir aðeins yngri krökkum. (Leikur 1 og Leikur 2) Næstu tveir leikirnir voru inná phet og voru mjög vel gerðir.  Fyrri leikurinn sýndi + og – hleðslur þegar þú nuddar blöðru í t.d. lopapeysu hvernig – hleðslan fer þá yfir í blöðruna og sækir í + hleðslurnar í veggnum og – fer frá  Leikur 3  seinni sýndi segulhvolf jarðar og hvernig það er ekki bara á suður og norðurpólnum heldur líka í ákveðni fjarlægð í kring um þá Leikur 4.  Svo að lokum var eins Síða með myndbandi sem ég fór inná og það var mjög flott.

bæbæb

p.s. ég gat því miður ekki sett inn mynd af rafmagnstöflunni heima þar sem snúran af myndavélinni er týnd :s

 

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *