Skilningarvitin 5. mars

Núna erum við byrjuð á nýrri önn og á þessari önn erum við í „dúett verkefni“ eða eiginlega hópaverkefni nema aðeins tveir saman í hóp.  Ég er í hóp með Gylfa og við erum að fjalla um Skilningarvitið.  Við erum búinn að skipuleggja allt sem við ætlum að gera í verkefninu í grófum pörtum og ég held okkur muni bara ganga vel með þetta verkefni.  Við fengum ljósrit upp úr bókinni „Maðurinn“ úr okkar kafla.  Í skiningarvitinu felst heyrn og jafnvægi, líkamsskyn, sjón, bragð-og ilmskyn.  Ég ætla núna að skrifa um heyrn og jafnvægi

Heyrn og jafnvægi
Hljóð er titringur eða bylgjuhreyfing í lofti eða öðru efni sem berst eftir þúsundum taugaþráða til heilands sem vinnur úr þeim.  Túlkun hans veldur því að við getum þekkt hljóð, greint úr hvaða átt það kemur og frá hverjum, skilið mál, heyrt hljómfall og notið tónlistar.  Heyrnarfæri mannsins er jafnframt stuðla að jafnvægi, eru í höfðinu.  Eyrað skiptist í þrjá hluta: úreyra, miðeyra og inneyra.

mynd

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *