3.4

Í þessari viku kláruðum við seinustu glærukynningarnar og svo vorum við í leikjum á netinu.  Hér er linkur af þeim.  Í þessum leikjum átti maður t.d. að raða upp líffærum eða beinum.  Ég lærði mikið á því að vera í þessum leikjum einnig voru þeir bara frekar skemmtilegir.

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/03/07/greina_krabbamein_med_ondunarmaeli/

Ég fann þessi video hér sem eru mjög sniðug.  Þetta eru bara 2 af mörgum

http://www.youtube.com/watch?v=nXB3YH7aTEs

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *