Daily Archives: maí 16, 2013

Maí 16

Bully

Við horfðum á Bandarískumyndina Bully í Mannréttindafræðslu.  Í myndinni er fjallað um nokkra unglinga og eða fjölskyldur þeirra sem eru eða voru lögð í einelti.  Til dæmis er fjallað um líf fjölskyldu Tyler sem að fyrirfór sér vegna eineltis.  Hann … Read More

Posted in Mannréttindi | Leave a comment