Anna Marý Karlsdóttir

Frozen Planet

Við vorum að horfa á Frosen planet. Eins og áður hefur komið framm þá var okkur skipt í hópa og annar hópurinn var að horfa á mynd á meðan hinn var að gera tilraun. Í þessari viku var ég að horfa á Frozen Planet.

 

 • Gleraugnaæður eru fuglar sem koma 1000 saman á heimskautið.
 • Ef hvítabjörns birnan velur réttan staðþá þarf hún bara að gera
 • grunna holu og svo gerir veturinn hús yfir hana og þar bíður hún eftir því að húnarnir fæðist.
 • Í fyrsta frostinu deyja flestar plöntur
 • Það getur safnast allt að 3 tonn af snjó á eitt tréTaiga er barrskógar belti sem nær hringinn í kringum hnöttinn og er með eitt af hverjum þremur trjám í heiminum.
 • Stóru dýrin sem búa á þessu svæði geta með engu móti falið sig gegn rándýrum
 • Stærðin bjargar oft Vísundunum því eina af fæðum Úlfa eru Vísundar.
 • Um leið og Úlfarnir renna á lykt þá hefst veiðin
 • Erfitt fyrir úlfanna að elta þá því það er svo erfitt fyrir úlfanna að ryðja frá nýföllum snjó en létt fyrir Vísundanna
 • Úlfar vilja veiða í hópum því vísundarnir eru svo stórir, eins veturs gamall kálfur er þyngri en tveir fullvaxnir úlfar.
 • Undir snjónum búa Stúfmýsar þar fer hitastigið sjaldan undir 0 gráður.
 • Hún borar sér lítil göng og lifir í þeim
 • Erki óvinur hennar er Píslan sem er nokkurs konar minkur sem býr líka í snjónum.
 • Pírslan er jafn þykk og getur þar af leiðandi elt hana í göngunum og og náð að króa hana af
 • Píslan hefur samt litla einangrun á feldinum og þar því að nota aðrar leiðir til að halda á sér hita. Hún gerir það með því að veiða mýs og reita af henni feldinn og gera sér hálfgerða sæng í hreiðrinu síne sem er undir snjónum
 • Það eru mjög fá dýr sem þola þessar aðstæður
Heimildir: myndir Víundar, úlfur og Písla

 

 Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *