Anna Marý Karlsdóttir

Mannréttindafræðsla!!

Ég ákvað að skrifa um heimildarmyndina Bully. Við horfðum á hana og ræddum aðeins um hana.  Þessi mynd er um krakka og unglinga sem voru lögð í einelti vegna þess að þau voru pínu lítið öðruvísi en hinir krakkarnir í skólanum.  Mér finnst krakkarnir sem leggja hina krakkana í einelti vera bara fáránlega vond og hugsa bara um sjálfa sig. Það var verið að fjalla um hvernig líf krakkana sem vou lögð í einelti er og hvernig þeim líður núna. Stundum var eineltið orðið svo slæmt að krkkarnir sviftu sig lífi og aðrir þorðu ekki að fara í skólan í marga daga.Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *