Anna Marý Karlsdóttir

Hlekkur 4- vika 1, 2 og helmingurinn af 3

196531129_403ee25cc1Mánudagur 6.janúar: Vísindavikan byrjar. Skiptum við okkur í hópa, veljum tilraun til að framkvæma og skilum svo. Við byrjuðum tímann á því að tala um hvernig við ættum að skila af okkur, hvað er vísindaspurning og hver er vísindaspurningin.

Fimmtudagur 9.janúar: Ég var ekki í skólanum en hópurinn minn, Guðleif og Júlía, ákváðu í sameiningu hvaða tilraun við ætluðum að gera. Við ákáðu að gera kók gosbrunn, með mentosi.

Mánudagur 13.janúar: Það var ekki skóli svo við fórum ekki í tíma.

Fimmtudagur 16.janúar: í þessum tíma vorum við að leggja lokahönd á myndbandið okkar. Við kláruðum myndbandið í tímanum og settum það svo inná netið.

kok_mentos_221007

Mánudagur 20.janúar: Í dag var verið að sýna öll verkefnin. Allir hópar kláruðu verkefnin sín og náðu að sína þau. þegar það var búið fórum við niður í tölvuver og byrjuðum á blogginu okkar fyrir vísindavökuna.

Tilaraunin okkar: Tilraunin sem ég, Guðleif og Júlía gerðum er bara kölluð Kók og Mentos-gos.

Efni og áhöld: Kók (eins mikið og maður vill, í okkar tilfelli 3x 1/2 líter), 2 pakkar mentos (fer eftir því hvað er notað mikið gos), málnband

Aðferð: Fyrst er komið fyrir málbandi þar sem á að gera tilraunina. Svo er fyrsta kók flaskan opnuð, hún er lögð á gólfið/jörðina og mentosið sett í. Reynt er af bestu getu að mæla hversu hátt kókið gýs. Næst er alveg eins gert við hinar flöskurnar.

Niðurstaða: Í okkar tilfelli gaus Kók-Zero hæst. við fundum engar upplýsingar um það afhvrju það var þannig.

Myndbandið af tilraunini

Heimildir:

Mynd 1- http://www.flickriver.com/groups/mentos/pool/interesting/

Mynd 2- http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6858

 Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *