Anna Marý Karlsdóttir

Svara spurningum

  1. Hver gaf út fyrsta jarðfræðikortið á Íslandi og hvenær? Guðmundur Kjartansson árið 1962
  2. Hvað sýnir jarðfræðikort? Jarðfræðikort sýna aldur og gerð þeirra jarðlaga sem Ísland er gert úr.
  3. Hvað táknar guli liturinn á þessu berggrunns-korti, en sá fjólublái? Súrt gosberg . Tertíer og frá ísöld, eldra en 11000 ára
  4. Hvað er steind? Nefndu dæmi um hvernig þær eru flokkaðar. Steindir eru skilgreindar sem náttúrlegt, fast efni með ákveðna efnasamsetningu skipulaða röðun frumeinda og myndast yfirleitt í ólífrænum ferlum. Það er má skipta þeim í flokka á ýmsa vegu. Þannig má skipta steindum í frumsteind og síðsteind. Fumsteind myndast við storknun bergkviku þega bergið verður til. Siðsteindir myndast við ummyndun bergsins.
  5. Hvaða nýja íslenska steind fannst fyrir nokkrum árum? Cavansít var fundið fyrst á Íslandi, á austurlandi árið 2001. Þetta er afar sjaldgæf steind sem hefur fundist á tveimur öðrum stöðum í heiminum.
  6. Hvað er merkilegt við móberg? Móberg er bergtegund, sem verður til við gos undir jökli eða vatni þar sem gosopið er nálægt eða rétt undir yfirborðinu en það er öfugt við bólstraberg sem myndast djúpt undir vatni.
  7. Segið frá myndun Surtseyjar. Surtsey myndaðist í eldgosi árið1963- 1967. Sprengigos einkenndu surtseyjarelda fyrst í stað og mikið magn af gjósku myndaðist en síðan tók hraungos við.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *