Anna Marý Karlsdóttir

Hlekkur 6- vika 7?

Mánudagur 28.mars: Í þessum voru allir að kynna Near-pod verkefnin sem við vorum að vinna í fyrir páska. Og eins og kom fram í síðustu færslu var ég með Lífdísil.

Um lífdísil:

 • Hann er einnig kallað biodísel eða lífdísel.220px-Biodiesel
 • Hann er lífeldsneyti, búið til úr lífrænumefnum.
 • Hann er hægt að nota óblandaðan á brunavélar.
 • Lífdísill er oftast blandaður með við venjulega dísilollíu.
 • Þegar búið er að blanda lífdísilnum út í venjulega dísilolíu er ekki lengur um lífdísil sem slíkan að ræða.
 • Hann er skilgreindur sem alkóhól-ester úr fitusýrum unnum úr plöntu eða dýraafurðum.
 • Notkun á lífdísil fer vaxandi á heimsvísu.
 • Hann er hægt að nota á allar dísilvélar
 • Bílaframleiðendur hafa gefið það út að það séu engar tryggingar fyrir því að það gangi áfallalaust.
 • Notkun á lífdísilolíu á Íslandi er ekki mikil.
 • N1 selur olíu sem er þá 95% venjuleg dísilolía og 5% lífdísill

Það var ekki skóli á fimmtudaginn því það var 1.maí.Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *