Anna Marý Karlsdóttir

Hlekkur 2- vika 2

Mánudagur 11.nóvember: Það var mennigarferð hjá 9 og 10.bekk svo það var ekki tímilotukerfið

Fimmtudagur 14.nóvember: Rifjuðum upp og reyndum að muna hvað er sætistala, massatala og rafeindaskipan í frumeind.

 

Heimild: Mynd


Hlekkur 2- vika 1

Mánudagur 4.nóvember: Það var ekki skóli svo að það var ekki heldur tími.

 

Fimmtudagur 7.nóvember: Í dag byrjuðum við á nýjum hlekki, efnafræði. Við fórum vel yfir lotukerfið. Við fengum glósur og hugtakakort frá Gyðu og einnig fyrirlestur úr glósunum. Við fórum líka í efnafræði fyrr á skólagöngu okkar svo að þetta var bara upprifjun fyrir flesta.

 

Ps. Nettengingin er biluð svo ég get ekki bætt við myndum eða myndböndum.


Hlekkur 1- vika 8

Mánudagur 21.október: Gyða var ekki svo að í fyrri tímanum vorum við bara að spjalla saman en í seinni tímanum vorum við í tölvuverinu.

Verkefnin sem við fengum að velja um í tölvuveri voru:

fræðslumyndbönd um erfðafræði

verkefni í erfðafræði

æfa í likindum og reitatöflum

klóna mús

Fimmtudagur 24.október: Byrjað var á því að fara vel yfir glærurnar og svo vorum við að gera verkefni úr því sem við höfum verið að fara yfir í erfðafærðini.


Hlekku 1- vika 7

Mánudagur 14.október: Við fórum í mannerfðafræði og blóðflokka.

blodflokkurO_091107Blóðflokkar: Algengustu blóðflokkakerfin eru ABO-blóðflokkakerfið og Rhesus-kerfið. Helstu bóðflokkar í ABO-blóðflokkakerinuu eru A B O og AB.

Tíðni blóðflokka í ABO-kerfinu er mjög mismunandi eftir löndum og kynþáttum. Ef litið er á heiminn í heild þá er blóðflokkur O algengastur en um 63% jarðarbúa eru í þeim flokki. Tíðni O flokksins er einna hæst í Suður- og Mið-Ameríku þar sem á milli 90-100% innfæddra tilheyra þeim blóðflokki. Lægst er tíðni O flokksins í Austur-Evrópu og Mið-Asíu þar sem um helmingur innfæddra er í O-flokknum. Í seinni tímanum allir að vinna í skýrslum, nema ég því ég var ekki í tilraunini í síðustu viku.

A-blóðflokkur: 21%

B-blóðflokkur: 16%

O-blóðflokkur: 63%

Fimmtudagur 17.október: Gyða var ekki svo að við vorum að klára myndasýninguna  þar sem að við sínum myndir ú danmerkur ferð.

 

Heimildir:

http://visindavefur.is/svar.php?id=6896

http://anthro.palomar.edu/vary/vary_3.htm


Hlekku 1- vika 6

Mánudagur 7.október: Haldið var áfram að fara yfir erfðafræði.  Farið var vel í hugtökin ríkjandi og víkjandi, svipgerð og arfgerð, arfhreinn og arfblendinn.  Í seinni tímanum fengum við verkefnablöð með verkefnum um þessi hugtök, 

Cut_rat_2Miðvikudagur 10.október: Í dag var verið að krifja rottur. Ég var ekki með í tímanum svo ég tók ekki þátt í krufningu, en ég fékk mjög góða myndasýningu þegar að ég kom til baka.

Fróðleikur um brúnrottu

 • Hún heitir Rattus norvegicus á latínu
 • Er sirka 24-30 cm löng og halinn 18-20
 • Hún er mórauð, mógrá, gulgrá eða rauðgrá að ofan ljósgrá að neðan
 • Aðalmunurunn af henni og svartrottu er styttri hali og minni augu og eyru
 • Það gerist oft að fólk rugli þeim saman við mýs
 • Brúnrottur má finna á mannaslóðum um allan heim
 • Uppruna hannar má rekja til Mið-Asíu og norðanverða Austur-Asíu
 • Hún kom fyrst á Ísland um miðja 18. öld
 • Þær hreyðra um sig næstum alls staðar
 • Þær éta bæði egg og unga svo það er gott fyrir þær að hreyðra um sig í fuglabyggð
 • Rotturnar ferðast mikið um holræsi,fjörur  og sorphauga, þar lifa þær á lífrænum úrgangi
 • Hún gýtur oftast ekki oftar en 5 sinnum á árirotta_030903
 • Þér ganga með ungana í 21-24 daga
 • Ungarnir eru fyrst hárlausir og blindir
 • Þeir eru á spena í um 3 vikur
 • Það tekur kvenndýrið 11 vikur að verða kynþroska
 • Meðalaldur þeirra er eitt ár

 

Heimildir: 

Mynd 1: http://commons.wikimedia.org/wiki/File:Cut_rat_2.jpg

Mynd 2: http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3705

Fróðleikur: http://www.nat.is/Spendyr/nagdyr.htm

 

 


Hlekkur 1- vika 3

DSC08403Mánudagur 16.september: Það var dagur Íslenskar náttúru svo í tilefni dagsins fórum við út að týna birkifræ og gefa þau til Hekluskóga. Auðvitað var gerð smá keppni á milli bekkja og hver vann annar en auðvitað 10.bekkur.

 

co2Fimmtudagur 19.september: Í tímanum í dag var plakatavinna upp úr bókinni CO2 eftir Einar Sveinbjörnsson. Ég var með Sesselju og Júlíu í hóp og vorum við að skrifa uppúr kafla sem heitir Ný tækni hjálpar til.1242222_10201239395538762_1482712084_n

 

 

 

 

 

 

 


Hlekkur 1- vika 2

kolefnishringur_020804Mánudagur 9.september: Við byrjuðum upp í stofu og Gyða fór yfir restina af glærunum og svo var farið niður í tölvuver. Þar unnum við verkefni um hringrásir efna og orkuflæði.

Fimmtudagur 12.september: Það var bara stuttur dagur vegna heim komu fjall manna og voru margir að fara á móti safninu og þess vegna fórum við stelpurna ekki í tíma. Í tímanum voru strákarni að tala um ævintíramyndina Avatar.

Avatar_by_Eggar919


Hlekkur 1- vika 1 Danmörk-Ísland

Nú ætla ég að skrifa um muninn milli vistkerfisins á Íslandi og vistkerfisins útí Danmörku.

Danmörk:

 • Það er fjölbreyttara dýralíf í danmörku, engisprettur, íkornar og dádýr.
 • Danmörk er mikklu flatara en Ísland, minna af fjöllum.
 • Í Danmörku er meira af skordýrum sem sjást lítið sem ekkert á Íslandi.
 • 95-98% af upprunalegu votlendi í Danmörku hefur verið þurrkað upp á með tilheyrandi fækkun votlendisdýra, svo sem froskdýra og fugla
 • Í skógum Danmerkur er hægt að finna Skógarmítil sem ekki finnst í skógum Íslands
  • Skógarmítill er lítil padda sem leinist í háu grasi í kringum og inní skógum danmerkur
  • Hann stekkur úr grasinu og sest á húðina.
  • Hann þarf nokkra tíma til þess að komast inní húðina
 • Helstu spendýrin í danskri dýrafánu eru þessi:
  • krónhjörtur
  • evrópskur héri
  • evrópskt dádýr
  • rádýr
  • rauðrefur
  • villisvín
 • Ekki eru jafn mörg stöfuvötn í Danmörku eins og eru á Íslandi.

Mannréttindafræðsla!!

Ég ákvað að skrifa um heimildarmyndina Bully. Við horfðum á hana og ræddum aðeins um hana.  Þessi mynd er um krakka og unglinga sem voru lögð í einelti vegna þess að þau voru pínu lítið öðruvísi en hinir krakkarnir í skólanum.  Mér finnst krakkarnir sem leggja hina krakkana í einelti vera bara fáránlega vond og hugsa bara um sjálfa sig. Það var verið að fjalla um hvernig líf krakkana sem vou lögð í einelti er og hvernig þeim líður núna. Stundum var eineltið orðið svo slæmt að krkkarnir sviftu sig lífi og aðrir þorðu ekki að fara í skólan í marga daga.


Frozen Planet

Við vorum að horfa á Frosen planet. Eins og áður hefur komið framm þá var okkur skipt í hópa og annar hópurinn var að horfa á mynd á meðan hinn var að gera tilraun. Í þessari viku var ég að horfa á Frozen Planet.

 

 • Gleraugnaæður eru fuglar sem koma 1000 saman á heimskautið.
 • Ef hvítabjörns birnan velur réttan staðþá þarf hún bara að gera
 • grunna holu og svo gerir veturinn hús yfir hana og þar bíður hún eftir því að húnarnir fæðist.
 • Í fyrsta frostinu deyja flestar plöntur
 • Það getur safnast allt að 3 tonn af snjó á eitt tréTaiga er barrskógar belti sem nær hringinn í kringum hnöttinn og er með eitt af hverjum þremur trjám í heiminum.
 • Stóru dýrin sem búa á þessu svæði geta með engu móti falið sig gegn rándýrum
 • Stærðin bjargar oft Vísundunum því eina af fæðum Úlfa eru Vísundar.
 • Um leið og Úlfarnir renna á lykt þá hefst veiðin
 • Erfitt fyrir úlfanna að elta þá því það er svo erfitt fyrir úlfanna að ryðja frá nýföllum snjó en létt fyrir Vísundanna
 • Úlfar vilja veiða í hópum því vísundarnir eru svo stórir, eins veturs gamall kálfur er þyngri en tveir fullvaxnir úlfar.
 • Undir snjónum búa Stúfmýsar þar fer hitastigið sjaldan undir 0 gráður.
 • Hún borar sér lítil göng og lifir í þeim
 • Erki óvinur hennar er Píslan sem er nokkurs konar minkur sem býr líka í snjónum.
 • Pírslan er jafn þykk og getur þar af leiðandi elt hana í göngunum og og náð að króa hana af
 • Píslan hefur samt litla einangrun á feldinum og þar því að nota aðrar leiðir til að halda á sér hita. Hún gerir það með því að veiða mýs og reita af henni feldinn og gera sér hálfgerða sæng í hreiðrinu síne sem er undir snjónum
 • Það eru mjög fá dýr sem þola þessar aðstæður
Heimildir: myndir Víundar, úlfur og Písla