Innskráning
11
maí

seinasta bloggið ;)

Written by anton99. No comments Posted in: Náttúrufræði

Á mánudaginn vorum við að klára kynna hugtakakortin og sáum myndband af snjóflóði á everest

 

Á miðvikudaginn vorum við í upprifjun sem er mjög gagnlegt í efnafræði

 

Á fimmtudaginn vorum við í upprifjun í jarðeðlisfræði sem er líka gagnlegt

 

Fréttir

Dreng haldið sofandi

Rally bíll í josepsdalnum (myndband)

 

25
febrúar

Á mánudaginn skiluðum við heimaprófunum og byrjuðum á nýjum hlekk við byjuðum líka á umræðunum.

Okkur var líka skipt í hópa til að fá ummræðu sem fór svo fram á fimmtudaginn.

 

Á miðvikudaginn var byrjað á því að kynna legoið fyrir stelpunum og svo eftir það fengum við tíma til að undirbúa okkur fyrir málþingið á fimmtudaginn. Ég var með Tobiasi, Sunnevu og Sigurlaugu í hóp.

 

Á fimmtudaginn fórum við í ummræðu tíman og þar voru allir virkir. þetta var ágætis tími :)

 

Fréttir

Fyrir þá sem ekki kunna að keyra

Hættastig á íslandi?

 

 

12
febrúar

Ég var ekki á mánudag né miðviku dag en ég gæti nú sagt hvað krakkarnir gerðu vegna þess að Gyða setur allt inná síðuna hvað á að gera og læra.

Á mánudaginn voru þau að skoða tengimyndir og kíktu á teiknitákn. Svo voru þau að skoða raðtengdum og hliðtengdum straumásum

Svo skoðuðu þau viðnám og mismunandi gerðir viðnáma.

 

Á miðvikudaginn voru þau að horfa á fræðsu myndbönd um rafmagn, gerðu verkefni um straumásir með mismunandi íhluti og viðnám, raðtengt og hliðtengt.

 

Á fimmtudaginn var ég nú mættur í skólan þá fórum við í stutta könnun og eftir hana skoðuðum við blogg og fréttir

 

Þar sem ég er hættur að treysta bönkum þá kemur heima verkefnið bara hér í stað þess að fara inná verkefnabankan 😛 1423726343804

 

Þar sem rauði hringurinn er þar er lekaliðin hann er gífulega mikilvægur gagnvart örryggi þar sem það þarf ekki mikið til þess að hann slái öllu rafmagni út ef það leyðir út eða það leyðir saman 2 endum. Svo eru þarna hin örryggjin svona fyrir hvern stað fyrir sig.

05
febrúar

Bloggbloggbloggblogg

Written by anton99. No comments Posted in: Náttúrufræði

Á mánudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk og fengum glærur og hugtakakort

Á Miðvikudaginn h´eldum við áfram að fara yfir glærur og um spennur og viðnám og fleira tenkt rafmagni

Á Fimmtudaginn var mjög rólegur tími þar sem Gyða kom seint og svo horfðum við á trailer af svampi sveinsson á þurru landi Svo spreyttum við okkur á gamalli pisa könnun svo köstuðum við könnununum í skutlulíki í Gyðu í lok tímans

 

Frétt

Flugslys í tavian (myndband)

Slökt á gamla dreyfikerfinu

21
janúar

Vísindavökublogg!!!

Written by anton99. No comments Posted in: Náttúrufræði

Nú verður tveggja vikna vísindavöku blogg uppgert.

Þessi vísindavaka var mjög skemmtileg þar sem ég vann að tilraun sem var sú er hægt að steikja beikon á pústi leiktæksins.

Já það var hægt!! Við lögðum bæði blóð svita og tár í þetta verkefni sem við tókum tvær vikur í að klára, hugsa, framkvæma, taka upp, klippa og að lokum birta á youtube. Okkar video lenti uppá kant við Youtube og Youtube vildi því ekki sýna myndabandið okkar semsagt gera það puplic svo aðrir gætu séð þetta meistara verk. En auðvitað vann ég ekki einn að þessu verkefni því við vorum þrír (að mér meðtöldum) Þeir heita Tobias og Viktor og þeir eru með mér í bekk 😉  Vonandi getum við sýnt myndbandið okkar bráðlega en það sem youtube leyfði var smá stikla úr stóra verkefninu sem ég deili hér með. Hérna En í þessum skrifuðu orðum var youtube að sættast við okkur og er hér með meistaraverkið frumsýnt :)

Myndbandið má sjá hér. Ef youtube vill ekki leyfa þér að sjá og þú ert alveg óð/óður í að sjá það þá er ekkert mál að heyra bara í mér og ég redda þessu 😉 vonandi síndu þið þolinmæði og lásuð þetta blogg því það er ekki á hverjum degi sem ég blogga svona rosalega mikið!!

Þið sem lásuð þá þakka ég kærlega fyrir mig og vona að þið hafið það sem allra best :)

26
nóvember

17- 20 nov

Written by anton99. No comments Posted in: Náttúrufræði

Á mánudaginn var ekki náttúrufræði vegna Dags íslenskrar tungu

Á miðvikudaginn féll einnig niður tími vegna menningarferðar 9 og 10 bekks

Á fimmtudaginn var hinnsvegar tími og í honum fórum við yfir glósur 

 

Fréttir

Hafa framleitt yfir 300  milljónir

Falsað Rolex!!! 

Hvernig liti heitt loft og loft­teg­und­ir út ef þú gæt­ir „séð“ þær? (myndband)

20
nóvember

Efnafræði

Written by anton99. No comments Posted in: Náttúrufræði

Á mánudeginum 10.nóvember þá byrjuðum við á nýjum hlekk að nafni Efnafræði. Við fengum glósur og rifjuðum aðins upp það sem koma skal.

Svo má ekki gleima tækninni sem við notuðum en það nearpod þar fara glærurnar í ipadana og við fylgjumst með þar.

 

Á miðvikudaginn 12.november gerðum  tilraun tilrauninn var sú að við áttum að eima sígrettu og það gerðum við með glæsibrag. Ég var með Ragnheiði og Viktori í hóp, við byrjuðum á því að finna öll áhöldin og efnið sem við þurftum, fyltum svo lambana af rauðspritti og kveiktum í.

Við fyldtumst vel með því sem var að gerast og skrifuðum allt niður og að lokum fengum við niðurstöður sem verða birtar í skýrsluni okkar sem við erum að vinna í. En að sjálfsögðu gengum við frá eftir okkur og þrifum það sem hægt var að þrýfa.

 

Fréttir

Kostar álíka og reykingar

VARA VIÐ GALLA Í STÝRIKERFI APPLE

15
október

Bloggaði :))

Written by anton99. No comments Posted in: Náttúrufræði

Á mánudaginn fengum við að vita að bekknum gekk ekki vel í prófinu sem við fórum í um daginn svo við vorum sett saman tvö í hóp og svara spurningum úr prófini sem gæti hækkað okkur í einkun.

Á Miðvikudaginn var ekki tími vegna norræna skólahlaupsins 

Á fimmtudaginn fengum við prófinn og spurningarnar til bakka og fórum yfir

 

Frétt

Hvar fæ ég þá wasabi?

 

02
október

Á mánudaginn vorum við í tölvuveri vorum við í tölvuveri að skoða þetta

 1. Hvað er líffræðilegur fjölbreytileiki?  ..og nákvæmari útskýring hér
 2. Vefur Umhverfisstofnunar Evrópu Skoðaðu vefinn.  Hvað finnur þú um líffræðilegan fjölbreytileika – bara skoða og hugsa – ekki svara skriflega.
 3. Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika -eða Áratugur líffræðilegs fjölbreytileika.
 4. Líffræðilegur fjölbreytileiki minnkar á Norðurlöndum. Hvað er átt við?
 5. Þegar hingað er komið átt þú að geta svarað því hvort líffræðilegur fjölbreytileiki er eitthvað sem við Íslendingar þurfum að hafa áhyggjur af?
 6. Hvernig getur þú tengt Þjórsárver og það sem þú hefur lært um þau við umræðuna um líffræðilegan fjölbreytileika?
 7. Myndband um líffræðilegan fjölbreytileika Eftir að hafa skoðað myndina – hvað fannst þér merkilegast?

Og eða svara spurningum í hefti sem við fengum fyrir 2 vikum

 

Svo á Miðvikudaginn erum við í 2 földum tíma

Og í honum Fórum við í alías til að rifja upp smá fyrir prófið sem var seinna í tímanum

 

Frétt sem tengjast efninnu sem við erum búinn að vera vinna í :)

Jarðefna eldsneiti

 

22
apríl

Hlekkur 7 byjar

Written by anton99. No comments Posted in: Hlekkur 7, Náttúrufræði

Á þriðjudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk sem er númer 7 og heitir hann Líffræði.

Í tímanum vorum við að vinna í plakati í hópum og ég var með Tobiasi og Viktori í hóp og við vorum að finna og skrifa um fjölbreytleika lífvera

Og við tókum

 1. Hreindýr
 2. Steypireyð
 3. Lambagras
 4. Svifþörunga
 5. Maríbjöllu
 6. Brunklukka
 7. Haförn
 8. Lax

Mér fanst mjög gaman að vinna þetta verkefni :)