Innskráning
20
nóvember

Efnafræði

Written by anton99. No comments Posted in: Náttúrufræði

Á mánudeginum 10.nóvember þá byrjuðum við á nýjum hlekk að nafni Efnafræði. Við fengum glósur og rifjuðum aðins upp það sem koma skal.

Svo má ekki gleima tækninni sem við notuðum en það nearpod þar fara glærurnar í ipadana og við fylgjumst með þar.

 

Á miðvikudaginn 12.november gerðum  tilraun tilrauninn var sú að við áttum að eima sígrettu og það gerðum við með glæsibrag. Ég var með Ragnheiði og Viktori í hóp, við byrjuðum á því að finna öll áhöldin og efnið sem við þurftum, fyltum svo lambana af rauðspritti og kveiktum í.

Við fyldtumst vel með því sem var að gerast og skrifuðum allt niður og að lokum fengum við niðurstöður sem verða birtar í skýrsluni okkar sem við erum að vinna í. En að sjálfsögðu gengum við frá eftir okkur og þrifum það sem hægt var að þrýfa.

 

Fréttir

Kostar álíka og reykingar

VARA VIÐ GALLA Í STÝRIKERFI APPLE

0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.