Innskráning
21
janúar

Vísindavökublogg!!!

Written by anton99. No comments Posted in: Náttúrufræði

Nú verður tveggja vikna vísindavöku blogg uppgert.

Þessi vísindavaka var mjög skemmtileg þar sem ég vann að tilraun sem var sú er hægt að steikja beikon á pústi leiktæksins.

Já það var hægt!! Við lögðum bæði blóð svita og tár í þetta verkefni sem við tókum tvær vikur í að klára, hugsa, framkvæma, taka upp, klippa og að lokum birta á youtube. Okkar video lenti uppá kant við Youtube og Youtube vildi því ekki sýna myndabandið okkar semsagt gera það puplic svo aðrir gætu séð þetta meistara verk. En auðvitað vann ég ekki einn að þessu verkefni því við vorum þrír (að mér meðtöldum) Þeir heita Tobias og Viktor og þeir eru með mér í bekk 😉  Vonandi getum við sýnt myndbandið okkar bráðlega en það sem youtube leyfði var smá stikla úr stóra verkefninu sem ég deili hér með. Hérna En í þessum skrifuðu orðum var youtube að sættast við okkur og er hér með meistaraverkið frumsýnt :)

Myndbandið má sjá hér. Ef youtube vill ekki leyfa þér að sjá og þú ert alveg óð/óður í að sjá það þá er ekkert mál að heyra bara í mér og ég redda þessu 😉 vonandi síndu þið þolinmæði og lásuð þetta blogg því það er ekki á hverjum degi sem ég blogga svona rosalega mikið!!

Þið sem lásuð þá þakka ég kærlega fyrir mig og vona að þið hafið það sem allra best :)

0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.