Innskráning
12
febrúar

Ég var ekki á mánudag né miðviku dag en ég gæti nú sagt hvað krakkarnir gerðu vegna þess að Gyða setur allt inná síðuna hvað á að gera og læra.

Á mánudaginn voru þau að skoða tengimyndir og kíktu á teiknitákn. Svo voru þau að skoða raðtengdum og hliðtengdum straumásum

Svo skoðuðu þau viðnám og mismunandi gerðir viðnáma.

 

Á miðvikudaginn voru þau að horfa á fræðsu myndbönd um rafmagn, gerðu verkefni um straumásir með mismunandi íhluti og viðnám, raðtengt og hliðtengt.

 

Á fimmtudaginn var ég nú mættur í skólan þá fórum við í stutta könnun og eftir hana skoðuðum við blogg og fréttir

 

Þar sem ég er hættur að treysta bönkum þá kemur heima verkefnið bara hér í stað þess að fara inná verkefnabankan 😛 1423726343804

 

Þar sem rauði hringurinn er þar er lekaliðin hann er gífulega mikilvægur gagnvart örryggi þar sem það þarf ekki mikið til þess að hann slái öllu rafmagni út ef það leyðir út eða það leyðir saman 2 endum. Svo eru þarna hin örryggjin svona fyrir hvern stað fyrir sig.

0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.