Vika 3

Sæl’

Í dag ættla ég að blogga um kríur.

Krían í miklum erfiðleikum.

Á Íslandi hefur sandsílastofninn minkað mikið síðustu ár.Það er m.a  vegna hlýnun sjávar. Margar sjófuglstegundir eiga í erfiðleikum út af þessu. Kríustofninn hefur farið hrakandi frá arinu 2004.
„Þær eru að verpa einu til tveimur eggjum í hreiður og hafa seinkað varptímanum um 5 eða 6 daga,“ segir Einar.

smellið hér til að lesa meira.

kría

Takk fyrir mig

Birgit

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *