Vistfræði

Sæl’

Í þessum hlekk erum við að læra um vistfræði.

Vistfræði er vísindagrein sem snýst um rannsóknir á dreifingu lífvera og fjölda lífvera, atferli þeirra og samskipti við umhverfi sitt, jafnt hvað varðar ólífræna þætti á borð við veðurfar og jarðfræði, og lífræna þætti á borð við aðrar tegundir lífvera.

Hópa vinna.

  Í seinusutu viku vorum fórum við út að greina lauftré eða runna í hópum. Ég var með Eydísi og hönnu. Við áttum að greina fjögur tré eða runna.Við greindum m.a. ösp,víði og rifsberjarunna, við stoppuðum reyndar þar og átum rifsber í svona 20.mín. Ég man samt ekki hvað seinasti runninn sem við greindum heitir.Svo þegar allir voru komnir inn fór Gyða(kennarinn) inn á internetið og leitaði af öllum trjánum og plöntunum sem við fundum og sýndi hinum hópunum.

 

Myndir

Rifsberjaplanta

Heimildir:

Mynd 2: http://berjavinir.com/?page_id=46

Mynd 1: http://visindavefur.is/svar.php?id=7286

Takk fyrir mig :)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *