vika 4

Mánudagur 15.sept

Við byrjuðum á Nearpod kynningu um lindýr, skrápdýr, snigla, kolkrabba, samlokur og smokkfiska.

Lindýr eru dýr sem eru hörð að utan(með skel), en eru mjúk að innan.

Helstu hópar lindýra

smokkar, samlokur og sniglar.

Skrápýr

Skrápdýr eru t.d. sæbjúgu, ígulker, krossfiskar. Það sem er merkilegt við skrápdýr er að ef þau missa eh part af líkamanum vex hann alltaf aftur.

Þriðjudagur 16.sept

Það var dagur íslenskrar náttúru. Við byrjuðum tíman á því að tala um afh skógur væri farin að minnka á Íslandi og við töluðum líka um Tungufellsskóg sem er einn af upprunalegum skógum frá landnámi. Svo fórum við út að týna birkifræ fyrir HekluskógaÞegar við vorum búin að týna fræ i svona u.m.þ.b 30mín fórum við inn í Alías.

Fimmtudagur 18.sept

Það var ekki skóli á fimmtudaginn.

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *