Hlekkur 5, vika 2

Mánudagur 26.jan

Á mánudaginn komst ég ekki í skólann, ég var föst í Staðarsskála. En hinir krakkarnir voru í Nearpod og skoðuðu kynningu um hreyfingu sameinda, varma og orku.

Þriðjudagur 27.jan

Við byrjuðum á Nearpod kynningu og svöruðum spurningum. Þar á eftir fórum við í leik sem heitir Energy skate park , í honum á maður að gera braut fyrir skaterinn og skoða hversu mikla orku hann notar við það að fara í gegnum brautina.

Energy-Skate-Park--Basics_2

Hér er in mynd úr leiknum :)

Fimmtudagur 29.jan

Fyrst fórum við í stutta könnun um varma, þegar við vorum búin í henni fórum við niður í tölvuver, svöruðum spurningum og settum þær inná verkefnabankann.

 

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *