Við í 10.bekk fórumtil Danmerkur í lok ágúst. Þar var gert margt skemmtilegt og mér fannst mjög gaman
Í Danmörku var náttúran frekar öðruvísi en á Íslandi. Það eru öðruvísi dýr og plöntur sem var mjög gaman að sjá. Í Danmörku eru nánast enginn fjöll(við vissum það reyndar áður en við fórum) en þar er mjög mikið af trjám þar sem eru miklu öðruvísi en á Íslandi,þau eru mjög stór og breið.
Dýralífið er líka mun fjölbreyttara, við sáum t.d íkorna, froska, fullt af sniglum og geitungum og bara allskonar dýr.
Veðrið í Danmörku á víst líka að vera svaka gott, en við fengum ekki að sjá það. Við fengum mest af rigningu og skýjum en það var samt alveg heitt svo fengum við líka sól stundum og það var alveg frekar nææs.
Þetta var æðilseg ferð og mér langar bara strax aftur :))))
Gat því miður ekki sett myndir. Tölvan virkaði ekki þannig þurfti að vera í ipadnum og það var eh vesen að setja myndir :/