Vika 4, Hlekkur 2

Mánudagur 26.okt

Í þessum tíma rifjuðum við upp hugtökin arfgerð, svipgerð, arfhreinn, arfblendinn. Við skoðuðum glósur, en ekki glærukynningu(Gyða var búin að týna henni). Við töluðum líka um ófullkomið ríki eða jafnríkjandi gen. Það er t.d. hvít blóm (HH) og rauð blóm (RR), ef þau eru pöruð saman verða blómin sem koma frá þeim bleik afþví að hvorugt H eða R eru ríkjandi. Í tímanum töluðum við líka um blóðflokkana A,B,AB og O. Þennan tíma enduðum við með því að skoða blogg og svo myndband um svarta og hvíta tvíbura. 

 

Miðvikudagur 28.okt

Á miðvikudaginn áttum við að vinna með blóðflokkafjölskylduna og gera verkefni um blóðflokka.

blodfjolskyldanbloð vekrefni

 

 

Fimmtudagur 29.okt

Í þessum tíma var einungis skoðað blogg og myndbönd :)

 

Myndband

crazy krakki

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *