Heimavinna-rafmagnstafla

Heimavinnan okkar þessa vikuna var að taka mynd af rafmagnstöflunni okkar heima, merkja inná hana lekaliðan og tala smá um öryggi.

Hér er mynd af töflunni heima hjá mér:

lekaliði

 

Rauði hringurinn á myndinni sýnir hvar lekaliðinn er a töflunni heima hjá mér. Lekaliði er aðal straumrofinn í rafmagnstöflunni og slær út rafmagni þegar óeðlilegt ástand verður á rafkerfinu. Hinir rofarnir í rafmagnstöflunni eru allir öryggi og koma þeir í veg fyrir að of mikið álag myndist.

 

Heimildir:

Pabbi
Raflagnir.is

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *