Vika 2, Hlekkur 5

Mánudagur 1.feb

Á mánudaginn fórum við í nearpod kynningu um rafmagn og svöruðum nokkrum spurningum úr því. Við lærðum líka um lögmál OHMS og skoðuðum myndband af eh kalli á hjóli.

 

Miðvikudagur 3.feb

Á miðvikudaginn var stöðvavinna :) Þessar stöðvar voru í boði:

 1. Eðlisfræði 1 Sjálfspróf
 2. Tölva phet-forrit
 3. BBC og rafmagn – svaka einfalt:)
 4. Verkefnablað – straumrásir
 5. Vefur fallorku – fróðleikur um rafmagn
 6. Tölva  hátæknivefur grunnskólans skoðum rafrásir og rafrásarteikningar
 7. Spjaldtölva. Lögmál Ohms.
 8. Tilraun – bls. 58 Orka mynd 3-10
 9. Eðlisfræði handa framhaldsskólum – eldingavari bls. 235.
 10. Bók – Raf hvað er það?
 11. Orkan – mynd 3-14 bls. 61.  Teikna upp og útskýra.
 12. Önnur einföld ensk rafmagnsæfing
 13. Tilraun – rafrásir
 14. Spjaldtölva – rafmagnsleikir
 15. Hugtök – frekari útfærsla á hugtakakorti þessa hlekks
 16. Vindmyllur
 17. James Prescott Joule
 18. Eðlisfræði 1 Spenna og straumur bls. 14 og fleira gott í þeirri bók.

Hér eru myndir af því sem ég gerði :)

blogg17.2blogg17.2 2blogggblogggg

Fimmtudagur 4.feb

Á fimmtudaginn var enginn tími, við vorum öll í einhverju prófu um líðan og fíkniefni.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *