Hvítbók – Hugtak

Ósnortið víðerni

Landsvæði þar sem náttúran fær að þróast án truflunar frá mannfólkinu og öðrum tæknilegum hlutum eins og t.d. orkuverum, þjóðvegum, raflínum og mörgu fleiru. Svæðið þarf að vera í a.m.k. 5 km frá mannvirkjum og þarf að vera a.m.k. 25km2 að stærð.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *