Archives

Heimavinna-rafmagnstafla

Heimavinnan okkar þessa vikuna var að taka mynd af rafmagnstöflunni okkar heima, merkja inná hana lekaliðan og tala smá um öryggi.

Hér er mynd af töflunni heima hjá mér:

lekaliði

 

Rauði hringurinn á myndinni sýnir hvar lekaliðinn er a töflunni heima hjá mér. Lekaliði er aðal straumrofinn í rafmagnstöflunni og slær út rafmagni þegar óeðlilegt ástand verður á rafkerfinu. Hinir rofarnir í rafmagnstöflunni eru allir öryggi og koma þeir í veg fyrir að of mikið álag myndist.

 

Heimildir:

Pabbi
Raflagnir.is

 

 

 

Vika 3, Hlekkur 5

Mánudagur 8.feb

Skoðuðum blogg og myndbönd.

Við skoðuðum líka fréttir t.d.

 • centriphone
 • Justin meiddur í Þorlákshöfn
 • Frakkar banna matarsóun með lögum
 • titringur i farsímum
 • Zika-Vírus

Svo enduðum við tímann á því að fara í 2 kahoot um orku og avatar :)

 

Miðvikudagur 10.feb

Í dag var stöðvavinna og hér er það sem var í boði:

 1. Eðlisfræði 1 Sjálfspróf
 2. Tölva phet-forrit
 3. BBC og rafmagn – svaka einfalt:)
 4. Verkefni – straumrásir
 5. Vefur fallorku – fróðleikur um rafmagn
 6. Rafmagnsöryggi bls. 30-34 í Eðlisfræði 1
 7. Verkefni – rafhleðsla og kraftur
 8. Tölva  hátæknivefur grunnskólans skoðum rafrásir og rafrásarteikningar
 9. Spjaldtölva. Lögmál Ohms.
 10. Lifandi vísindi nr15/2015 Samrunaver og nr13/2015 Hraðskólinn rafmagn
 11. Orð af orði – krossglíma
 12. Tilraun – bls. 58 Orka mynd 3-10
 13. Eðlisfræði handa framhaldsskólum – eldingavari bls. 235.
 14. Bók – Alheimurinn bls. 30-31 öreindir og skammtafræði
 15. Orkan – mynd 3-14 bls. 61.  Teikna upp og útskýra.
 16. Tengdu fjóra rafmagnsleikur
 17. Tilraun segulsvið
 18. Önnur ensk rafmagnsæfing
 19. Spennubreytar bls. 82-85 í Eðlisfræði 2
 20. Tilraun – rafrásir
 21. Stuttar kynningarmyndir Kvistir

Hér eru myndir af því sem ég gerði :

blogggggggggg straum rás nift ipadleikur

 

Fimmtudagur 11.feb

Ég var einhvað slöpp þennan tíma þannig ég fekk að hvíla mig aðeins niðri. hinir krakkarnir gerðu einhvað verkefni með skala.

Vika 2, Hlekkur 5

Mánudagur 1.feb

Á mánudaginn fórum við í nearpod kynningu um rafmagn og svöruðum nokkrum spurningum úr því. Við lærðum líka um lögmál OHMS og skoðuðum myndband af eh kalli á hjóli.

 

Miðvikudagur 3.feb

Á miðvikudaginn var stöðvavinna :) Þessar stöðvar voru í boði:

 1. Eðlisfræði 1 Sjálfspróf
 2. Tölva phet-forrit
 3. BBC og rafmagn – svaka einfalt:)
 4. Verkefnablað – straumrásir
 5. Vefur fallorku – fróðleikur um rafmagn
 6. Tölva  hátæknivefur grunnskólans skoðum rafrásir og rafrásarteikningar
 7. Spjaldtölva. Lögmál Ohms.
 8. Tilraun – bls. 58 Orka mynd 3-10
 9. Eðlisfræði handa framhaldsskólum – eldingavari bls. 235.
 10. Bók – Raf hvað er það?
 11. Orkan – mynd 3-14 bls. 61.  Teikna upp og útskýra.
 12. Önnur einföld ensk rafmagnsæfing
 13. Tilraun – rafrásir
 14. Spjaldtölva – rafmagnsleikir
 15. Hugtök – frekari útfærsla á hugtakakorti þessa hlekks
 16. Vindmyllur
 17. James Prescott Joule
 18. Eðlisfræði 1 Spenna og straumur bls. 14 og fleira gott í þeirri bók.

Hér eru myndir af því sem ég gerði :)

blogg17.2blogg17.2 2blogggblogggg

Fimmtudagur 4.feb

Á fimmtudaginn var enginn tími, við vorum öll í einhverju prófu um líðan og fíkniefni.

 

Vika 1, Hlekkur 5

Mánudagur 25.jan

Skoðuðum myndbönd og kynningar frá vísindavökunni.

 

Miðvikudagur 27.jan

Á miðvikudaginn skoðuðum við blogg. Spjölluðum um Plánetu-X og glóperuna. Næst fórum við í nearpod kynningu um orku og svöruðum nokkrum spurningum.

 

Fimmtudagur 28.jan

Á fimmtudaginn vorum við niðri í tölvuveri að blogga.