Archives

Heimavinna-rafmagnstafla

Heimavinnan okkar þessa vikuna var að taka mynd af rafmagnstöflunni okkar heima, merkja inná hana lekaliðan og tala smá um öryggi.

Hér er mynd af töflunni heima hjá mér:

lekaliði

 

Rauði hringurinn á myndinni sýnir hvar lekaliðinn er a töflunni heima hjá mér. Lekaliði er aðal straumrofinn í rafmagnstöflunni og slær út rafmagni þegar óeðlilegt ástand verður á rafkerfinu. Hinir rofarnir í rafmagnstöflunni eru allir öryggi og koma þeir í veg fyrir að of mikið álag myndist.

 

Heimildir:

Pabbi
Raflagnir.is

 

 

 

Vika 3, Hlekkur 5

Mánudagur 8.feb

Skoðuðum blogg og myndbönd.

Við skoðuðum líka fréttir t.d.

 • centriphone
 • Justin meiddur í Þorlákshöfn
 • Frakkar banna matarsóun með lögum
 • titringur i farsímum
 • Zika-Vírus

Svo enduðum við tímann á því að fara í 2 kahoot um orku og avatar :)

 

Miðvikudagur 10.feb

Í dag var stöðvavinna og hér er það sem var í boði:

 1. Eðlisfræði 1 Sjálfspróf
 2. Tölva phet-forrit
 3. BBC og rafmagn – svaka einfalt:)
 4. Verkefni – straumrásir
 5. Vefur fallorku – fróðleikur um rafmagn
 6. Rafmagnsöryggi bls. 30-34 í Eðlisfræði 1
 7. Verkefni – rafhleðsla og kraftur
 8. Tölva  hátæknivefur grunnskólans skoðum rafrásir og rafrásarteikningar
 9. Spjaldtölva. Lögmál Ohms.
 10. Lifandi vísindi nr15/2015 Samrunaver og nr13/2015 Hraðskólinn rafmagn
 11. Orð af orði – krossglíma
 12. Tilraun – bls. 58 Orka mynd 3-10
 13. Eðlisfræði handa framhaldsskólum – eldingavari bls. 235.
 14. Bók – Alheimurinn bls. 30-31 öreindir og skammtafræði
 15. Orkan – mynd 3-14 bls. 61.  Teikna upp og útskýra.
 16. Tengdu fjóra rafmagnsleikur
 17. Tilraun segulsvið
 18. Önnur ensk rafmagnsæfing
 19. Spennubreytar bls. 82-85 í Eðlisfræði 2
 20. Tilraun – rafrásir
 21. Stuttar kynningarmyndir Kvistir

Hér eru myndir af því sem ég gerði :

blogggggggggg straum rás nift ipadleikur

 

Fimmtudagur 11.feb

Ég var einhvað slöpp þennan tíma þannig ég fekk að hvíla mig aðeins niðri. hinir krakkarnir gerðu einhvað verkefni með skala.