Archives

Vika 3, hlekkur 2

Mánudagur 19.okt

Á mánudaginn byrjuðum við á því að gera lesskilningsverkefni um hundarækt. Næst talaði Gyða um Mendel og tilraunir hans. Við um reitartöflu, ríkjandi(H), víkjandi(h), arfhreinn, arfblendinn, arfgerð og svipgerð. Við horfðum líka á 3 myndbönd og hér eru linkar að þeim ef þið viljið sjá.

 

Miðvikudagur 21.okt

Á miðvikudaginn var stöðvavinna, Hér fyrir neðan er mynd af því sem ég gerði :)

stöðvavinna

 

Fimmtudagur 22.okt

Á fimmtudaginn vorum við í tölvuveri, ég horfði á myndbönd á erfdir.is og þar las eg um lögmál Mendels, Reginald Punnett, William Bateson og margt fleira.

Gregor Mendel

Gregor Mendel var austurrískur kanúki, en er þekktastur fyrir tilraunir sínar á gráertum (Pisum sativum). Hann skráði hjá sér kynblöndun til þess að sjá hvort það væri eh regla um hvernig eiginleikar platnanna erfðust. Eiginlekar sem komu fram í fyrstu afkomendakynslóðinni var kallaður ríkjandi, en eiginleikinn sem birtist í annari afkomendakynslóðinni var kallaður víkjandi.

Reginald Punnett

Reginald Punnett var breskur erfðafræðingur, hann er þekktastur fyrir reitartöfluna sem hann hannaði, eða the Punnett squere.
punnett

William Bateson 

William Bateson var enskur líffræðingur og hann var fysrta manneskjan til að nota orðið erfðafræði til að lýsa ransókn á arfgengni. Bateson enduruppgötvaði lögmál Mendels árið 1900.

Fréttir

Snapchat vistar myndirnar þínar

Stærra gat á ósonlaginu

 

Vika 1 hlekkur 2

Mánudagur 5.okt

Ég var ekki á mánudaginn en hinir voru í fyrirlestartíma um frumur.

Miðvikudagur 7.okt

Á miðvikudaginn var stöðvavinna :) Hér er mynd af minni

blogg 22

Fimmtudagur 8.okt

Á fimmtudaginn var próf. Við vorum í tölvuveri og áttum að velja okkur 3 verkefni til að svara og senda svo til Gyðu í lok tíma.

 

frua

Mynd af frumu :)