Archives

Vísindavaka

Þessi hlekkur var vísindavakva :)

Í fyrsta tæimi kynnti Gyða nokkrar síður sem á var hægt að finna hugmyndir að tilranum. Ég var með Siggu og Sunnevu og við skoðuðum ekki einu sinni síður við föttuðum bara strax hvað við vildum gera, það var að hlaða síma með ávöxtum.

Í næstu tímum lásum við um ávaxtahleðslu. Við sáum fullt af myndböndum af fólki að hlaða símana sína með ávextum og sáum líka afhverju það ætti að virka, það var afþví að það er einhver sýra í ávöxtum.

Á Þriðjudaginn var starfsdagur þannig að það var ekki skóli. Við ákváðum að fara heim til Sunnevu og gera tilraunina. Við prufuðum allskonar ávexti og vorum mjög spenntar hvort þetta myndi virka :) en það virkaði ekki… ÞAnnig að við ákváðum að velja okkur nýja hugmynd til á gera daginn eftir í skólanum.

Á Miðvikudaginn eftir skóla gerðum við nýja tilraun. Sá tilraun köllum við blöðrutilraunina. Hún gekk bara mjög vel og allt gekk eins og það átti að gera.

Á fimmtudaginn í skólanum áttum við að kynna verkefnið okkar. Við vorum ekki alveg tilbúnar með myndbandið okkar, þannig að við fengum leyfi til að klára það í íslenskutíma :)

Ef þú villt sjá hvernig gekk, getur þú horft á þetta myndband – Visindavaka 2015 :)

Hér eru tvær myndir með efnum og áhöldum sem við notuðum 😉

visindavaka blogg visindavaka

 

 

Vísindavaka

Það var vísindavaka í skólanum og við máttum setja okkur sjálf í hópa. Ég og Eydís vorum saman í hóp. Við fórum á youtube til að finna okkur tilraun, Þar sáum við margar tilraunir, en völdum svo að lokum reyksápukúlur. Það eru svona sápukúlur með gufu inní. Okkur fannst þessi tilraun spennandi og virtist skemmtileg. Við gerðum þessa tilraun í skemmunni heima hjá Eydísi. Við gerðum þessa tilraun þann 10. Janúar. Við fengum bróðir Eydísar hann Þröst til að hjálpa okkur og taka myndir. Tilraunin tókst vel og ég og Eydís vorum í miklu stuði. Á fimmtudaginn og á föstudaginn fengum við að búa til kynningarnar okkar í náttúrufræðitíma, svo kynnum við fyrir bekknum á mánudaginn.

 

Tilraunin

Við handklæði á borð, krukkulok og gostappa á sitthvoran endann á gúmmíslöngu, vorum með bolla sem við settum vatn og sápu í, krukku með heitu vatni og þurrís og settum þetta allt á borðið. Svo settum við þurrís í krukkuna, Þá komu reyksápukúlur. Það er hægt að halda á þeim ef maður er í vettlingum. Mér fannst skemmtilegt að gera þessa tilraun og gaman að vera með Eydísi í hóp.

reyksápukúlur– Powerpoint um tilraunina.

Hér  fundum við tilraunina…

Myndir

reyksápukúlur blogg vísó

 

 

Takk fyrir mig. :)